Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 10:30 Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason leikur með sænska stórliðinu Malmö. vísir/getty Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn þeirra geti unnið vinnuna sína. Sænska úrvalsdeildin hafði stefnt á að hefja leik þann 14. júní eftir að upphafi tímabilsins var frestað vegna kórónufaraldursins. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð hafa hins vegar ekki enn gefið grænt ljós og því er óvíst hvenær deildin getur hafist. Boltinn er farinn að rúlla í Færeyjum og þá stefnum við Íslendingar á að hefja leik um miðjan júní. Sama má segja um Danmörku, Noreg og Finnland. Svíþjóð er því eina Norðurlandið þar sem enn ríkir óvissa um hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Svíþjóð var með töluvert slakari takmarkanir en önnur Norðurlönd og eflaust er það ástæðan fyrir því að ekki er hægt að hefja leik strax. Talið er að allt að 600 þúsund manns hafi smitast í Stokkhólmi. Samkvæmt Reuters þá hafa nokkur af stærstu félögum sænsku úrvalsdeildarinnar kvartað yfir ósamræmi yfirvalda í aðgerðum sínum gegn faraldrinum. „Verslunarmiðstöðvar og veitingastaðir mega hafa opið svo lengi sem þau fylgja reglum yfirvalda. Á sama tíma má ekki spila ellefu gegn ellefu á tómum leikvöngum. Hver eru rökin fyrir því?“ segir í yfirlýsingu félaganna. Ekki kemur fram um hvaða félög er að ræða. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út að ástæðan sé ekki endilega vegna hættunnar á smitum á meðan leik stendur heldur áhrifanna sem þetta gæti haft utan valla. Því ef fólk kemst ekki á völlinn myndi það flykkjast á sportbari eða aðra staði til þess að sjá leikina. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn þeirra geti unnið vinnuna sína. Sænska úrvalsdeildin hafði stefnt á að hefja leik þann 14. júní eftir að upphafi tímabilsins var frestað vegna kórónufaraldursins. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð hafa hins vegar ekki enn gefið grænt ljós og því er óvíst hvenær deildin getur hafist. Boltinn er farinn að rúlla í Færeyjum og þá stefnum við Íslendingar á að hefja leik um miðjan júní. Sama má segja um Danmörku, Noreg og Finnland. Svíþjóð er því eina Norðurlandið þar sem enn ríkir óvissa um hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Svíþjóð var með töluvert slakari takmarkanir en önnur Norðurlönd og eflaust er það ástæðan fyrir því að ekki er hægt að hefja leik strax. Talið er að allt að 600 þúsund manns hafi smitast í Stokkhólmi. Samkvæmt Reuters þá hafa nokkur af stærstu félögum sænsku úrvalsdeildarinnar kvartað yfir ósamræmi yfirvalda í aðgerðum sínum gegn faraldrinum. „Verslunarmiðstöðvar og veitingastaðir mega hafa opið svo lengi sem þau fylgja reglum yfirvalda. Á sama tíma má ekki spila ellefu gegn ellefu á tómum leikvöngum. Hver eru rökin fyrir því?“ segir í yfirlýsingu félaganna. Ekki kemur fram um hvaða félög er að ræða. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út að ástæðan sé ekki endilega vegna hættunnar á smitum á meðan leik stendur heldur áhrifanna sem þetta gæti haft utan valla. Því ef fólk kemst ekki á völlinn myndi það flykkjast á sportbari eða aðra staði til þess að sjá leikina.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira