Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 06:00 Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla sem hefst eftir innan við mánuð. vísir/S2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira