Myndi kaupa Óskar Örn og Brynjólf ef hann fengi að kaupa tvo leikmenn úr Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2020 11:30 Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, og Brynjólfur Andersen Willumsson, leikmaður Blika, væru efstir á óskalista Arnars hér heima. vísir/vilhelm/daníel Arnar Gunnlaugsson myndi kaupa Óskar Örn Hauksson og Brynjólf Andersen Willumsson til Víkings ef hann fengi poka fullan af peningum til leikmannakaupa. Þetta kom fram í þættinum Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi. Arnar var gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar en í þættinum valdi hann meðal annars draumaliðið sitt, með þeim leikmönnum sem hann spilaði með á Íslandi, og margt, margt fleira. Rikki spurði Arnar svo hvaða tvo leikmenn hann myndi velja úr Pepsi Max-deildinni ef hann fengi fulla skúffu af peningum. „Ég sem var nýbúinn að segja að mig vantaði ekki leikmenn,“ sagði Arnar og glotti við tönn. „En það vantar alltaf leikmenn sem eru með sigurhefð. Mín fyrsta hugsun væri Óskar Örn Hauksson. Ég myndi vilja taka Pálma Rafn með honum en þá væri ég fara gegn mínu konsepti sem eru svona ungir leikmenn líka. Einn Óskar inn í klefann og inn á völlinn.“ Síðara val Arnars er í Kópavogi en þar er einn nítján ára sem Arnar er hrifinn af. „Ég myndi þá taka Brynjólf Darra líka. Ég þekki pabba hans ágætlega og það er „nasty“ í honum, á jákvæðan hátt. Hann er góður leikmaður og efnilegur. Hann getur náð mjög langt ef hausinn á honum helst í lagi og ef hann helst heill, sem ég held að hann verði. Ég sé hann oft í Fífunni vera æfa einn. Ég bíð spenntur eftir því að sjá hann í sumar,“ sagði Arnar. Klippa: Sportið í kvöld - Hvern myndi Arnar kaupa úr Pepsi Max-deildinin? Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson myndi kaupa Óskar Örn Hauksson og Brynjólf Andersen Willumsson til Víkings ef hann fengi poka fullan af peningum til leikmannakaupa. Þetta kom fram í þættinum Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi. Arnar var gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar en í þættinum valdi hann meðal annars draumaliðið sitt, með þeim leikmönnum sem hann spilaði með á Íslandi, og margt, margt fleira. Rikki spurði Arnar svo hvaða tvo leikmenn hann myndi velja úr Pepsi Max-deildinni ef hann fengi fulla skúffu af peningum. „Ég sem var nýbúinn að segja að mig vantaði ekki leikmenn,“ sagði Arnar og glotti við tönn. „En það vantar alltaf leikmenn sem eru með sigurhefð. Mín fyrsta hugsun væri Óskar Örn Hauksson. Ég myndi vilja taka Pálma Rafn með honum en þá væri ég fara gegn mínu konsepti sem eru svona ungir leikmenn líka. Einn Óskar inn í klefann og inn á völlinn.“ Síðara val Arnars er í Kópavogi en þar er einn nítján ára sem Arnar er hrifinn af. „Ég myndi þá taka Brynjólf Darra líka. Ég þekki pabba hans ágætlega og það er „nasty“ í honum, á jákvæðan hátt. Hann er góður leikmaður og efnilegur. Hann getur náð mjög langt ef hausinn á honum helst í lagi og ef hann helst heill, sem ég held að hann verði. Ég sé hann oft í Fífunni vera æfa einn. Ég bíð spenntur eftir því að sjá hann í sumar,“ sagði Arnar. Klippa: Sportið í kvöld - Hvern myndi Arnar kaupa úr Pepsi Max-deildinin? Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira