Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 15:00 Atli Sveinn Þórarinsson, nýr þjálfari Fylkis, ræðir við Guðjón Guðmundsson. mynd/stöð 2 Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30