Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2020 13:30 Ragnar Sigurðsson hefur verið einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins um langt árabil. Hann sneri aftur til FC Köbenhavn í janúar. vísir/Getty Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
„Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30
Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30
Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30