6 dagar í Pepsi Max: Atli Guðna á hælum Gumma Ben Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2020 10:00 Atli Guðnason hefur gefið 82 stoðsendingar og skorað 65 mörk í 274 leikjum í úrvalsdeild karla. Vísir/Vilhelm Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 6 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. FH-ingnum Atla Guðnasyni tókst ekki að gefa stoðsendingu í Pepsi Max deildinni í fyrrasumar en augun voru á Atla sem var farinn að nálgast Guðmund Benediktsson á toppi stoðsendingalistans. Guðmundur Benediktsson gaf 87 stoðsendingar í deildinni á sínum tíma og er áfram fimm stoðsendingum á undan Atla. Atli var búinn að gefa stoðsendingu á þrettán tímabilum í röð fyrir síðasta tímabil en náði ekki að leggja upp mark fyrir félaga sína í FH-liðinu í fyrra. Nú er spurningin hvort að Atli nái að nálgast metið í sumar en eftir samtals tvær stoðsendingar á síðustu tveimur tímabilum er metið hans Gumma Ben ekki í eins mikilli hættu og síðustu sumar. Það má þó ekki afskrifa Atla sem hefur gefið fimm stoðsendingar eða fleiri á níu tímabilum í efstu deild. Guðmundur Benediktsson er búinn að eiga metið í fjórtán ár eða síðan 11. september 2006 þegar hann komst fram úr Haraldi Ingólfssyni. Haraldur vann stoðsendingatitilinn fyrstu sex tímabilin sem stoðsendingar voru teknar saman í efstu deild karla. Guðmundur náði mest 28 stoðsendinga forskoti á listanum en þegar hann gaf sína 87. og síðustu stoðsendingu í deildinni sumarið 2009 var Haraldur Ingólfsson enn í öðru sæti með 59. Tryggvi Guðmundsson komst upp í annað sætið sumarið 2010 og minnkaði forskot Guðmundar á endanum í fjórtán stoðsendingar. Atli Guðnason tók síðan annað sætið af Tryggva á 2016 tímabilinu og minnkaði forskot í fimm þegar hann gaf sína síðustu stoðsendingu til þessa í leik á móti Val 23. september 2018. Flestar stoðsendingar í efstu deild karla: (Stoðsendingar hafa verið teknar saman frá 1992) 1. Guðmundur Benediktsson 87 2. Atli Guðnason 82 3. Tryggvi Guðmundsson 73 3. Ólafur Páll Snorrason 73 5. Óskar Örn Hauksson 64 6. Guðmundur Steinarsson 61 7. Haraldur Ingólfsson 59 8. Scott Mckenna Ramsay 56 9. Ingi Sigurðsson 53 10. Einar Þór Daníelsson 45 11. Kristinn Jónsson 41 12. Guðjón Pétur Lýðsson 40 Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 6 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. FH-ingnum Atla Guðnasyni tókst ekki að gefa stoðsendingu í Pepsi Max deildinni í fyrrasumar en augun voru á Atla sem var farinn að nálgast Guðmund Benediktsson á toppi stoðsendingalistans. Guðmundur Benediktsson gaf 87 stoðsendingar í deildinni á sínum tíma og er áfram fimm stoðsendingum á undan Atla. Atli var búinn að gefa stoðsendingu á þrettán tímabilum í röð fyrir síðasta tímabil en náði ekki að leggja upp mark fyrir félaga sína í FH-liðinu í fyrra. Nú er spurningin hvort að Atli nái að nálgast metið í sumar en eftir samtals tvær stoðsendingar á síðustu tveimur tímabilum er metið hans Gumma Ben ekki í eins mikilli hættu og síðustu sumar. Það má þó ekki afskrifa Atla sem hefur gefið fimm stoðsendingar eða fleiri á níu tímabilum í efstu deild. Guðmundur Benediktsson er búinn að eiga metið í fjórtán ár eða síðan 11. september 2006 þegar hann komst fram úr Haraldi Ingólfssyni. Haraldur vann stoðsendingatitilinn fyrstu sex tímabilin sem stoðsendingar voru teknar saman í efstu deild karla. Guðmundur náði mest 28 stoðsendinga forskoti á listanum en þegar hann gaf sína 87. og síðustu stoðsendingu í deildinni sumarið 2009 var Haraldur Ingólfsson enn í öðru sæti með 59. Tryggvi Guðmundsson komst upp í annað sætið sumarið 2010 og minnkaði forskot Guðmundar á endanum í fjórtán stoðsendingar. Atli Guðnason tók síðan annað sætið af Tryggva á 2016 tímabilinu og minnkaði forskot í fimm þegar hann gaf sína síðustu stoðsendingu til þessa í leik á móti Val 23. september 2018. Flestar stoðsendingar í efstu deild karla: (Stoðsendingar hafa verið teknar saman frá 1992) 1. Guðmundur Benediktsson 87 2. Atli Guðnason 82 3. Tryggvi Guðmundsson 73 3. Ólafur Páll Snorrason 73 5. Óskar Örn Hauksson 64 6. Guðmundur Steinarsson 61 7. Haraldur Ingólfsson 59 8. Scott Mckenna Ramsay 56 9. Ingi Sigurðsson 53 10. Einar Þór Daníelsson 45 11. Kristinn Jónsson 41 12. Guðjón Pétur Lýðsson 40
Flestar stoðsendingar í efstu deild karla: (Stoðsendingar hafa verið teknar saman frá 1992) 1. Guðmundur Benediktsson 87 2. Atli Guðnason 82 3. Tryggvi Guðmundsson 73 3. Ólafur Páll Snorrason 73 5. Óskar Örn Hauksson 64 6. Guðmundur Steinarsson 61 7. Haraldur Ingólfsson 59 8. Scott Mckenna Ramsay 56 9. Ingi Sigurðsson 53 10. Einar Þór Daníelsson 45 11. Kristinn Jónsson 41 12. Guðjón Pétur Lýðsson 40
Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira