Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 06:00 Frá Íslandsmeistarafögnuði KR á Meistaravöllum á síðasta ári. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira