„Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 13:30 Sterling á æfingu City á dögunum en enska deildin fer aftur af stað eftir átta daga. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru svartir í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. Réttindabarátta hefur verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og Sterling ræddi við BBC í ítarlegu viðtali við Newsnight, þar sem hann ræddi um kynþáttafordóma. „Það er tími til kominn að ræða þessa hluti, óréttlæti, sérstaklega á mínum velli. Það eru um 500 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og þriðjungur þeirra er svartur. Við eigum engan í stjórninni og enginn okkar er í þjálfarateymunum. Það eru ekki mörg andlit sem við getum tengt við og tekið samtali við,“ sagði Sterling. "There's something like 500 players in the Premier League and a third of them are black, and we have no representation of us in the hierarchy."Raheem Sterling has called for English football to address the lack of black representation in positions of power...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 9, 2020 „Það er flott með öll þessi mótmæli og það er gott að tala en við þurfum að fara eiga samtölin og ræða málin. Við getum rætt mikið um það svarta fólk sem ætti að vera í stöðunum sem þau vilja vera í. Ég skal gefa fullkomið dæmi.“ „Þú hefur Steven Gerrard, Frank Lampard og svo Sol Campell og Ashley Cole. Allir áttu frábæran feril með Englandi og hafa náð í þjálfararéttindi til að þjálfa á hæsta stigi. Þeir tveir sem hafa ekki fengið tækifærin sem þeir eiga skilið eru þeir sem eru svartir.“ „Það er það sem okkur vantar. Þetta snýst ekki um að „taka hné“ (e. take knee). Þetta snýst um að gefa fólki þau tækifæri sem það á skilið,“ sagði Sterling. Raheem Sterling: 'There s something like 500 players in the Premier League and a third of them are black. And we have no representation of us in the hierarchy' pic.twitter.com/gcRWmRteSE— Guardian sport (@guardian_sport) June 9, 2020 Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru svartir í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. Réttindabarátta hefur verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og Sterling ræddi við BBC í ítarlegu viðtali við Newsnight, þar sem hann ræddi um kynþáttafordóma. „Það er tími til kominn að ræða þessa hluti, óréttlæti, sérstaklega á mínum velli. Það eru um 500 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og þriðjungur þeirra er svartur. Við eigum engan í stjórninni og enginn okkar er í þjálfarateymunum. Það eru ekki mörg andlit sem við getum tengt við og tekið samtali við,“ sagði Sterling. "There's something like 500 players in the Premier League and a third of them are black, and we have no representation of us in the hierarchy."Raheem Sterling has called for English football to address the lack of black representation in positions of power...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 9, 2020 „Það er flott með öll þessi mótmæli og það er gott að tala en við þurfum að fara eiga samtölin og ræða málin. Við getum rætt mikið um það svarta fólk sem ætti að vera í stöðunum sem þau vilja vera í. Ég skal gefa fullkomið dæmi.“ „Þú hefur Steven Gerrard, Frank Lampard og svo Sol Campell og Ashley Cole. Allir áttu frábæran feril með Englandi og hafa náð í þjálfararéttindi til að þjálfa á hæsta stigi. Þeir tveir sem hafa ekki fengið tækifærin sem þeir eiga skilið eru þeir sem eru svartir.“ „Það er það sem okkur vantar. Þetta snýst ekki um að „taka hné“ (e. take knee). Þetta snýst um að gefa fólki þau tækifæri sem það á skilið,“ sagði Sterling. Raheem Sterling: 'There s something like 500 players in the Premier League and a third of them are black. And we have no representation of us in the hierarchy' pic.twitter.com/gcRWmRteSE— Guardian sport (@guardian_sport) June 9, 2020
Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn