Kjartan Henry klúðraði „færi ársins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 12:30 Kjartan Henry í leik með Vejle á síðustu leiktíð. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason vill væntanlega gleyma sem fyrst færinu sem hann klúðraði í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan Henry hefur raðað inn mörkum fyrir félagið en hann náði ekki að finna fram markaskóna í gær er liðið tapaði nokkuð óvænt 2-1 fyrir botnbaráttuliði Skive á heimavelli í öðrum leiknum eftir kórónuveiruhléið. Eftir fyrirgjöf frá hægri þurfti KR-ingurinn bara að leggja boltann í autt netið af stuttu færi en honum voru mislagðir fætur og hitti boltann ekki vel. „Nei, nei, nei. Klúður ársins,“ segir í frétt BT þar sem fylgir myndband af færinu. 55. Kjartan Finnbogason brænder en kæmpe chancer ved bagerste stolpe. VB får spillet godt rundt om SIK-defensiven og Lucas Jensen slår indlæg, men Kjartan brænder helt fri. (0-2) #VejleB #VBSIK— Vejle Boldklub (@Vejle_B) June 9, 2020 „Á heimavelli tapaði Vejle mjög óvænt 1-2 fyrir Skive en það var ekki það mest sjokkerandi í leiknum. Það var hins vegar Kjartans Finnbogasonar rosalegt klúður,“ segir enn fremur í fréttinni. Enginn hefur skorað fleiri mörk í dönsku B-deildinni á tímabilinu en Kjartan Henry. Hann er með fjórtán mörk í tuttugu leikjum en Vejle er á hraðri leið á nýjan leik upp í deild þeirra bestu. Þeir eru með tíu stiga forskot á Viborg, sem eiga þó leik til góða, en tíu umferðir eru eftir af deildinni. Kjartan finnbogason med en af de største afbrænder jeg nogensinde har set. Shit man. #nordicbet— Mads Loke (@TheDudemeisterX) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason vill væntanlega gleyma sem fyrst færinu sem hann klúðraði í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan Henry hefur raðað inn mörkum fyrir félagið en hann náði ekki að finna fram markaskóna í gær er liðið tapaði nokkuð óvænt 2-1 fyrir botnbaráttuliði Skive á heimavelli í öðrum leiknum eftir kórónuveiruhléið. Eftir fyrirgjöf frá hægri þurfti KR-ingurinn bara að leggja boltann í autt netið af stuttu færi en honum voru mislagðir fætur og hitti boltann ekki vel. „Nei, nei, nei. Klúður ársins,“ segir í frétt BT þar sem fylgir myndband af færinu. 55. Kjartan Finnbogason brænder en kæmpe chancer ved bagerste stolpe. VB får spillet godt rundt om SIK-defensiven og Lucas Jensen slår indlæg, men Kjartan brænder helt fri. (0-2) #VejleB #VBSIK— Vejle Boldklub (@Vejle_B) June 9, 2020 „Á heimavelli tapaði Vejle mjög óvænt 1-2 fyrir Skive en það var ekki það mest sjokkerandi í leiknum. Það var hins vegar Kjartans Finnbogasonar rosalegt klúður,“ segir enn fremur í fréttinni. Enginn hefur skorað fleiri mörk í dönsku B-deildinni á tímabilinu en Kjartan Henry. Hann er með fjórtán mörk í tuttugu leikjum en Vejle er á hraðri leið á nýjan leik upp í deild þeirra bestu. Þeir eru með tíu stiga forskot á Viborg, sem eiga þó leik til góða, en tíu umferðir eru eftir af deildinni. Kjartan finnbogason med en af de største afbrænder jeg nogensinde har set. Shit man. #nordicbet— Mads Loke (@TheDudemeisterX) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira