Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2020 16:00 Danijel Dejan Djuric hefur leikið 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjórtán mörk. getty/Seb Daly Danijel Dejan Djuric er einn af efnilegustu leikmönnum Íslands. Þessi sautján ára strákur er á mála hjá Midtjylland í Danmörku. Djaniel stefnir hátt og ætlar sér alla leið. Hans helsta átrúnaðargoð er Cristiano Ronaldo. „Ég hef nokkrum sinnum fengið að æfa með aðalliðinu og vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni,“ sagði Danijel í samtali við Guðjón Guðmundsson sem hitti þennan efnilega strák á Kópavogsvelli. Danijel æfir vel og leggur mikið á sig til að ná sínum markmiðum sem eru háleit. „Það er mitt mottó, að æfa meira en hinir. Það er ekki nóg að hafa bara hæfileika. Maður verður að æfa og vilja ná markmiðunum,“ sagði Danijel. Að hans sögn eru aðstæður hjá Midtjylland frábærar. „Umhverfið er eitt það besta í Evrópu. Það er mjög vel hugsað um okkur. Þetta er mjög góð akademía. Ég er mjög ánægður að hafa farið þangað.“ Danijel er mjög stórhuga og sagði Gaupa frá framtíðaráætlunum sínum. „Fyrst er það Danmörk, svo Þýskaland eða Ítalía og síðan enda ég á Englandi.“ Viðtal Gaupa við Danijel má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Vill verða eins og Ronaldo Danski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Danijel Dejan Djuric er einn af efnilegustu leikmönnum Íslands. Þessi sautján ára strákur er á mála hjá Midtjylland í Danmörku. Djaniel stefnir hátt og ætlar sér alla leið. Hans helsta átrúnaðargoð er Cristiano Ronaldo. „Ég hef nokkrum sinnum fengið að æfa með aðalliðinu og vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni,“ sagði Danijel í samtali við Guðjón Guðmundsson sem hitti þennan efnilega strák á Kópavogsvelli. Danijel æfir vel og leggur mikið á sig til að ná sínum markmiðum sem eru háleit. „Það er mitt mottó, að æfa meira en hinir. Það er ekki nóg að hafa bara hæfileika. Maður verður að æfa og vilja ná markmiðunum,“ sagði Danijel. Að hans sögn eru aðstæður hjá Midtjylland frábærar. „Umhverfið er eitt það besta í Evrópu. Það er mjög vel hugsað um okkur. Þetta er mjög góð akademía. Ég er mjög ánægður að hafa farið þangað.“ Danijel er mjög stórhuga og sagði Gaupa frá framtíðaráætlunum sínum. „Fyrst er það Danmörk, svo Þýskaland eða Ítalía og síðan enda ég á Englandi.“ Viðtal Gaupa við Danijel má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Vill verða eins og Ronaldo
Danski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira