Engin takmörk á gestafjölda í sundlaugum og líkamsræktarstöðvum frá 15. júní Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2020 18:17 Engar takmarkanir verða á gestafjölda sundlauga frá og með 15. júní næstkomandi. Mynd/ GVA Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47
Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01
Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54