Af hverju spilar Real Madrid á æfingasvæðinu? Sindri Sverrisson skrifar 15. júní 2020 13:30 Leikmenn Real Madrid byrjuðu á sigri á Alfredo di Stefano vellinum í gær. VÍSIR/GETTY Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins. Real Madrid vann 3-1 heimasigur á Eibar í gær þegar liðið mætti aftur til leiks eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins. Í þetta sinn lék liðið hins vegar á Alfredo di Stefano-vellinum, á æfingasvæði félagsins. Miklar endurbætur hófust á Santiago Bernabeu fyrr á þessari leiktíð og úr því að engir áhorfendur mega vera á leikjum í sumar ákváðu forráðamenn Real Madrid að nýta tímann núna til að hraða þeim framkvæmdum. Kollegar þeirra hjá Atlético Madrid buðust til að lána heimavöll sinn á meðan en Real Madrid kaus frekar að spila á sínu æfingasvæði. Check out the latest Santiago Bernabéu renovation works!#RealMadrid | #HalaMadrid pic.twitter.com/sqL1GCbnRP— Real Madrid C.F. (@realmadriden) June 11, 2020 Allar aðstæður eru hinar bestu á Alfredo di Stefano-vellinum, þar sem ungmennalið Real Madrid spilar sína leiki fyrir framan allt að 6.000 manns. Búið er að koma upp aðstöðu fyrir myndbandsdómgæslu og búningsklefar, upphitunarsvæði og æfingaaðstaða er samkvæmt AS betri en á leikvöngum margra af betri liðum Spánar. Áætlað er að framkvæmdum við Santiago Bernabeu ljúki sumarið 2022. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins. Real Madrid vann 3-1 heimasigur á Eibar í gær þegar liðið mætti aftur til leiks eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins. Í þetta sinn lék liðið hins vegar á Alfredo di Stefano-vellinum, á æfingasvæði félagsins. Miklar endurbætur hófust á Santiago Bernabeu fyrr á þessari leiktíð og úr því að engir áhorfendur mega vera á leikjum í sumar ákváðu forráðamenn Real Madrid að nýta tímann núna til að hraða þeim framkvæmdum. Kollegar þeirra hjá Atlético Madrid buðust til að lána heimavöll sinn á meðan en Real Madrid kaus frekar að spila á sínu æfingasvæði. Check out the latest Santiago Bernabéu renovation works!#RealMadrid | #HalaMadrid pic.twitter.com/sqL1GCbnRP— Real Madrid C.F. (@realmadriden) June 11, 2020 Allar aðstæður eru hinar bestu á Alfredo di Stefano-vellinum, þar sem ungmennalið Real Madrid spilar sína leiki fyrir framan allt að 6.000 manns. Búið er að koma upp aðstöðu fyrir myndbandsdómgæslu og búningsklefar, upphitunarsvæði og æfingaaðstaða er samkvæmt AS betri en á leikvöngum margra af betri liðum Spánar. Áætlað er að framkvæmdum við Santiago Bernabeu ljúki sumarið 2022.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn