Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2020 22:07 Ebba Katrín Finnsdóttir við verðlaunum sínum sem leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Uglu í Atómstöðinni. Mynd/Þjóðleikhúsið Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir. Gríman Leikhús Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir.
Gríman Leikhús Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira