Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 14:46 Norðurlandamót U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna í körfubolta mun fara fram dagana 4.til 7. ágúst í Kisikallio í Finnlandi. Það verða samt engir Svíar og Norðmenn á svæðinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Þar sem ástandið á Norðurlöndum vegna COVID-19 hefur breyst hratt til batnaðar undanfarnar vikur hafa körfuknattleikssamböndin unnið að því að koma aftur á Norðurlandamóti U16 og U18 sem átti að fara fram 29. júní-5. júlí í Kisakallio í Finnlandi. Mótið verður haldið í Kisakallio, líkt og undanfarin ár, en um er að ræða glæsilegt íþróttasetur með öllu sem til þarf til að halda stórt mót. Norðmenn og Svíar verða ekki með á mótinu í ár þar sem Norðmenn ákváðu að vera ekki með þegar hugmyndin fór af stað aftur og Svíar fá ekki að fara yfir til Finnlands eins og staðan er núna, og er þessi ákvörðun tekin í góðri sátt við körfknattleiksambönd beggja landa. Landslið Íslands munu spila fjóra leiki hvert við Finnland, Danmörku og Eistland og svo úrslitaleikur eða leikur um 3. sætið síðasta dag mótsins. Engir áhorfendur verða leyfir og aðeins lágmarksmannskapur frá hverju sambandi verður leyfður, allir leikir mótsins verða sýndir í beinni útsendingu á netinu ásamt því að vera í beinni tölfræði lýsingu. Icelandair mun fljúga hópnum út mánudaginn 3. ágúst og heim laugardaginn 8. ágúst. Það er afar gleðilegt að fá þessa landsleiki í ágúst fyrir U16 og U18 landsliðin okkar en allt útlit var fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir á þessu sumri en EM-mót FIBA hjá U16, U18 og U20 liðunum voru felld niður sem og alþjóðlegt mót U15-liðanna í Kaupmannahöfn sem fara átti fram um síðastliðnu helgi. Fyrstu æfingar landsliðanna fyrir NM verða 3.-5. júlí. Verkefnið er að sjálfsögðu háð þeim fyrirvara að mótið fari eingöngu fram ef allt ástand vegna COVID-19 verði í lagi áfram í þjóðfélaginu og ferðalög áfram leyfð af hálfu yfirvalda sóttvarna og annara aðila vegna COVID-19 faraldursins bæði hér heima og í Finnlandi. Körfubolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Norðurlandamót U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna í körfubolta mun fara fram dagana 4.til 7. ágúst í Kisikallio í Finnlandi. Það verða samt engir Svíar og Norðmenn á svæðinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Þar sem ástandið á Norðurlöndum vegna COVID-19 hefur breyst hratt til batnaðar undanfarnar vikur hafa körfuknattleikssamböndin unnið að því að koma aftur á Norðurlandamóti U16 og U18 sem átti að fara fram 29. júní-5. júlí í Kisakallio í Finnlandi. Mótið verður haldið í Kisakallio, líkt og undanfarin ár, en um er að ræða glæsilegt íþróttasetur með öllu sem til þarf til að halda stórt mót. Norðmenn og Svíar verða ekki með á mótinu í ár þar sem Norðmenn ákváðu að vera ekki með þegar hugmyndin fór af stað aftur og Svíar fá ekki að fara yfir til Finnlands eins og staðan er núna, og er þessi ákvörðun tekin í góðri sátt við körfknattleiksambönd beggja landa. Landslið Íslands munu spila fjóra leiki hvert við Finnland, Danmörku og Eistland og svo úrslitaleikur eða leikur um 3. sætið síðasta dag mótsins. Engir áhorfendur verða leyfir og aðeins lágmarksmannskapur frá hverju sambandi verður leyfður, allir leikir mótsins verða sýndir í beinni útsendingu á netinu ásamt því að vera í beinni tölfræði lýsingu. Icelandair mun fljúga hópnum út mánudaginn 3. ágúst og heim laugardaginn 8. ágúst. Það er afar gleðilegt að fá þessa landsleiki í ágúst fyrir U16 og U18 landsliðin okkar en allt útlit var fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir á þessu sumri en EM-mót FIBA hjá U16, U18 og U20 liðunum voru felld niður sem og alþjóðlegt mót U15-liðanna í Kaupmannahöfn sem fara átti fram um síðastliðnu helgi. Fyrstu æfingar landsliðanna fyrir NM verða 3.-5. júlí. Verkefnið er að sjálfsögðu háð þeim fyrirvara að mótið fari eingöngu fram ef allt ástand vegna COVID-19 verði í lagi áfram í þjóðfélaginu og ferðalög áfram leyfð af hálfu yfirvalda sóttvarna og annara aðila vegna COVID-19 faraldursins bæði hér heima og í Finnlandi.
Körfubolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti