Verður árið 2020 áfram fullkomið fyrir Fylkisstelpurnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 14:30 Fylkisstelpurnar fagna hér sigurmarkinu á móti Selfossi á dögunum. Vísir/Daníel Þór Fylkiskonur eru með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir tvær umferðir ásamt Þór/KA, Breiðabliki og Val en það er hægt að ganga lengra og segja að Árbæingar séu með fullt hús á árinu 2020. Fylkiskonur urðu Reykjavíkurmeistarar í vetur eftir fimm sigra í fimm leikjum í fyrsta móti ársins og unnu svo báða leiki sína í Lengjubikarnum áður en það mót var flautað af vegna kórónuveirunnar. Fylkisliðið byrjaði síðan Pepsi Max deildina á því að vinna Selfoss í fyrstu umferð og fylgdi því eftir með sigri á KR á Meistaravöllum í síðustu umferð. Í kvöld er svo komið að því að nýliðar Þróttar komi í heimsókn. Þar getur Fylkisliðið unnið sinn tíunda keppnisleik í röð á árinu 2020. Kjartan Sturluson, þjálfari Fylkis, hefur haldið tryggð við sex leikmenn en þær hafa spilað alla þessa níu sigurleiki. Þetta eru fyrirliðinn Berglind Rós Ágústsdóttir og markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem báðar unnu sér sæti í A-landsliðinu í vetur. Tvíburarnir Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir hafa líka byrjað alla níu leikina sem þær Eva Rut Ásþórsdóttir og Stefanía Ragnarsdóttir. Stefanía Ragnarsdóttir er markahæst Fylkiskvenna í þessum leikjum með fimm mörk en hún á þó enn eftir að skora í Pepsi Max deildinni. Bryndís Arna Níelsdóttir er með fjögur mörk en hún skoraði í síðasta leik á móti KR. Leikur Fylkis og Þróttar í kvöld hefst klukkan 19.15 á Würth vellinum í Árbæ en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Níu sigurleikir Fylkiskvenna í röð Reykjavíkurmót 2-1 sigur á Val 7-0 sigur á Víkingi R. 2-0 sigur á Þrótti 1-0 sigur á KR 4-0 sigur á FjölniLengjubikar 3-0 sigur á Stjörnunni 3-0 sigur á SelfossiPepsi Max deild 1-0 sigur á Selfossi 3-1 sigur á KRSamanlagt 9 sigrar í 9 leikjum Markatalan: +24 (26 mörk gegn 2) Flestir leikir í sigurgöngunni: 9 - Berglind Rós Ágústsdóttir 9 - Cecilía Rán Rúnarsdóttir 9 - Eva Rut Ásþórsdóttir 9 - Íris Una Þórðardóttir 9 - Katla María Þórðardóttir 9 - Stefanía Ragnarsdóttir 7 - Bryndís Arna Níelsdóttir 7 - Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir 7 - Margrét Björg Ástvaldsdóttir 7 - Sigrún Salka Hermannsdóttir 7 - Þórdís Elva ÁgústsdóttirMarkahæstar í sigurgöngunni: 5 - Stefanía Ragnarsdóttir 4 - Bryndís Arna Níelsdóttir 3 - Þórdís Elva Ágústsdóttir 3 - Marija Radojicic 2 - Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir 2 - Katla María Þórðardóttir 2 - Margrét Björg Ástvaldsdóttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Fylkiskonur eru með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir tvær umferðir ásamt Þór/KA, Breiðabliki og Val en það er hægt að ganga lengra og segja að Árbæingar séu með fullt hús á árinu 2020. Fylkiskonur urðu Reykjavíkurmeistarar í vetur eftir fimm sigra í fimm leikjum í fyrsta móti ársins og unnu svo báða leiki sína í Lengjubikarnum áður en það mót var flautað af vegna kórónuveirunnar. Fylkisliðið byrjaði síðan Pepsi Max deildina á því að vinna Selfoss í fyrstu umferð og fylgdi því eftir með sigri á KR á Meistaravöllum í síðustu umferð. Í kvöld er svo komið að því að nýliðar Þróttar komi í heimsókn. Þar getur Fylkisliðið unnið sinn tíunda keppnisleik í röð á árinu 2020. Kjartan Sturluson, þjálfari Fylkis, hefur haldið tryggð við sex leikmenn en þær hafa spilað alla þessa níu sigurleiki. Þetta eru fyrirliðinn Berglind Rós Ágústsdóttir og markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem báðar unnu sér sæti í A-landsliðinu í vetur. Tvíburarnir Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir hafa líka byrjað alla níu leikina sem þær Eva Rut Ásþórsdóttir og Stefanía Ragnarsdóttir. Stefanía Ragnarsdóttir er markahæst Fylkiskvenna í þessum leikjum með fimm mörk en hún á þó enn eftir að skora í Pepsi Max deildinni. Bryndís Arna Níelsdóttir er með fjögur mörk en hún skoraði í síðasta leik á móti KR. Leikur Fylkis og Þróttar í kvöld hefst klukkan 19.15 á Würth vellinum í Árbæ en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Níu sigurleikir Fylkiskvenna í röð Reykjavíkurmót 2-1 sigur á Val 7-0 sigur á Víkingi R. 2-0 sigur á Þrótti 1-0 sigur á KR 4-0 sigur á FjölniLengjubikar 3-0 sigur á Stjörnunni 3-0 sigur á SelfossiPepsi Max deild 1-0 sigur á Selfossi 3-1 sigur á KRSamanlagt 9 sigrar í 9 leikjum Markatalan: +24 (26 mörk gegn 2) Flestir leikir í sigurgöngunni: 9 - Berglind Rós Ágústsdóttir 9 - Cecilía Rán Rúnarsdóttir 9 - Eva Rut Ásþórsdóttir 9 - Íris Una Þórðardóttir 9 - Katla María Þórðardóttir 9 - Stefanía Ragnarsdóttir 7 - Bryndís Arna Níelsdóttir 7 - Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir 7 - Margrét Björg Ástvaldsdóttir 7 - Sigrún Salka Hermannsdóttir 7 - Þórdís Elva ÁgústsdóttirMarkahæstar í sigurgöngunni: 5 - Stefanía Ragnarsdóttir 4 - Bryndís Arna Níelsdóttir 3 - Þórdís Elva Ágústsdóttir 3 - Marija Radojicic 2 - Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir 2 - Katla María Þórðardóttir 2 - Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Níu sigurleikir Fylkiskvenna í röð Reykjavíkurmót 2-1 sigur á Val 7-0 sigur á Víkingi R. 2-0 sigur á Þrótti 1-0 sigur á KR 4-0 sigur á FjölniLengjubikar 3-0 sigur á Stjörnunni 3-0 sigur á SelfossiPepsi Max deild 1-0 sigur á Selfossi 3-1 sigur á KRSamanlagt 9 sigrar í 9 leikjum Markatalan: +24 (26 mörk gegn 2) Flestir leikir í sigurgöngunni: 9 - Berglind Rós Ágústsdóttir 9 - Cecilía Rán Rúnarsdóttir 9 - Eva Rut Ásþórsdóttir 9 - Íris Una Þórðardóttir 9 - Katla María Þórðardóttir 9 - Stefanía Ragnarsdóttir 7 - Bryndís Arna Níelsdóttir 7 - Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir 7 - Margrét Björg Ástvaldsdóttir 7 - Sigrún Salka Hermannsdóttir 7 - Þórdís Elva ÁgústsdóttirMarkahæstar í sigurgöngunni: 5 - Stefanía Ragnarsdóttir 4 - Bryndís Arna Níelsdóttir 3 - Þórdís Elva Ágústsdóttir 3 - Marija Radojicic 2 - Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir 2 - Katla María Þórðardóttir 2 - Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira