„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2020 13:30 Jóhannes Kr. Kristjánsson er nýjasti gestur Sölva Tryggva i Podcasti hans. Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. „Við leituðum til þríeykisins og vildum fá að vera fluga á vegg og þau samþykktu það,“ segir Jóhannes í viðtali við Sölva Tryggvason í podcasti Sölva Í viðtalinu við Sölva upplýsir Jóhannes að hann hafi myndað það þegar faraldurinn náði hámarki á Vestfjörðum, eftir að hafa komist þangað við illan leik í óveðri. „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu. Þú ert kominn alveg að kjarnanum þarna og það tók dálítinn tíma fyrir samfélagið að endurræsa sig eftir þetta,“ segir Jóhannes, sem tók einnig viðtöl við ástvini þeirra sem létust og fylgdi eftir þeirri atburðarrás sem átti sér stað. „Ég ætlaði að vera þarna í þrjá sólarhringa, en endaði á að vera í sautján daga,“ segir Jóhannes jafnframt. Jóhannes er líklega þekktasti rannsóknarblaðamaður Íslands. Eftir margra mánaða vinnu kom hann upp um hneykslið sem átti sér stað í Byrginu, sem varð síðan til þess að starfseminni var lokað. Umfjöllun hans um Panamaskjölinvarð til þess að tugþúsundir mótmæltu og Sigmundur Davíð þurfti að hætta sem forsætisráðherra. Í viðtali við Sölva Tryggvason í nýju podcasti Sölva talar Jóhannes meðal um það sem gekk á á bakvið tjöldin í sumum af stærstu málunum hans, það hvernig hjartað hefur alltaf drifið hann áfram í vinnu og hvernig hann vann úr því að missa dóttur sína. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Podcast með Sölva Tryggva Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. „Við leituðum til þríeykisins og vildum fá að vera fluga á vegg og þau samþykktu það,“ segir Jóhannes í viðtali við Sölva Tryggvason í podcasti Sölva Í viðtalinu við Sölva upplýsir Jóhannes að hann hafi myndað það þegar faraldurinn náði hámarki á Vestfjörðum, eftir að hafa komist þangað við illan leik í óveðri. „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu. Þú ert kominn alveg að kjarnanum þarna og það tók dálítinn tíma fyrir samfélagið að endurræsa sig eftir þetta,“ segir Jóhannes, sem tók einnig viðtöl við ástvini þeirra sem létust og fylgdi eftir þeirri atburðarrás sem átti sér stað. „Ég ætlaði að vera þarna í þrjá sólarhringa, en endaði á að vera í sautján daga,“ segir Jóhannes jafnframt. Jóhannes er líklega þekktasti rannsóknarblaðamaður Íslands. Eftir margra mánaða vinnu kom hann upp um hneykslið sem átti sér stað í Byrginu, sem varð síðan til þess að starfseminni var lokað. Umfjöllun hans um Panamaskjölinvarð til þess að tugþúsundir mótmæltu og Sigmundur Davíð þurfti að hætta sem forsætisráðherra. Í viðtali við Sölva Tryggvason í nýju podcasti Sölva talar Jóhannes meðal um það sem gekk á á bakvið tjöldin í sumum af stærstu málunum hans, það hvernig hjartað hefur alltaf drifið hann áfram í vinnu og hvernig hann vann úr því að missa dóttur sína. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Podcast með Sölva Tryggva Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira