Þrír leikir á Laugardalsvelli á aðeins sex dögum í október Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2020 15:15 Gylfi Þór í leik gegn Albaníu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2020. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Evrópu er nú í óðaönn að setja saman leikjaplan landsliða eftir kórónufaraldurinn. Fór allt úr skorðum í kjölfar þess að landamærum var lokað eftir að faraldurinn skall á og þurfa landslið álfunnar því að leika þéttar en vanalega. Því munu þrír leikir fara fram á Laugardalsvelli í október. Raunar er það svo að leikirnir þrír fara fram á sex daga tímabili. Þetta kemur fram á vef KSÍ í dag. Þann 8. október koma Rúmenar í heimsókn í umspili fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Vinni Ísland þann leik þá tekur við annars umspilsleikur í nóvember sem sker úr um hvaða lið fer á mótið. Þann 11. október koma Danir í heimsókn hingað til lands þegar Þjóðadeildin fer aftur af stað. Aðeins þremur dögum síðar mæta Belgar á Laugardalsvöll en það er ljóst að vallarstarfsmenn munu hafa nóg að gera þessa vikuna. Ari Freyr Skúlason í baráttunni gegn Belgíu sumarið 2018 en þá voru löndin einnig saman í riðli í Þjóðadeildinni.Vísir/Vilhelm Í nóvember tekur annað eins við en að þessu sinni á útivelli. Fari svo að Ísland leggi Rúmeníu þá mætum við Búlgaríu eða Ungverjalandi ytra þann 12. nóvember. Þaðan myndi leiðin liggja til Danmerkur en sá leikur fer fram 15. nóvember og myndi ferðalagið enda í Englandi þann 15. nóvember. 8. október: Ísland - Rúmenía (umspil fyrir EM) 11. október: Ísland - Danmörk 18:45 (Þjóðadeild) 14. október: Ísland - Belgía 18:45 (Þjóðadeildin) 12. nóvember: Úrslitaleikur umspilsins fyrir EM 15. nóvember: Danmörk - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) 18. nóvember: England - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) Fótbolti KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu er nú í óðaönn að setja saman leikjaplan landsliða eftir kórónufaraldurinn. Fór allt úr skorðum í kjölfar þess að landamærum var lokað eftir að faraldurinn skall á og þurfa landslið álfunnar því að leika þéttar en vanalega. Því munu þrír leikir fara fram á Laugardalsvelli í október. Raunar er það svo að leikirnir þrír fara fram á sex daga tímabili. Þetta kemur fram á vef KSÍ í dag. Þann 8. október koma Rúmenar í heimsókn í umspili fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Vinni Ísland þann leik þá tekur við annars umspilsleikur í nóvember sem sker úr um hvaða lið fer á mótið. Þann 11. október koma Danir í heimsókn hingað til lands þegar Þjóðadeildin fer aftur af stað. Aðeins þremur dögum síðar mæta Belgar á Laugardalsvöll en það er ljóst að vallarstarfsmenn munu hafa nóg að gera þessa vikuna. Ari Freyr Skúlason í baráttunni gegn Belgíu sumarið 2018 en þá voru löndin einnig saman í riðli í Þjóðadeildinni.Vísir/Vilhelm Í nóvember tekur annað eins við en að þessu sinni á útivelli. Fari svo að Ísland leggi Rúmeníu þá mætum við Búlgaríu eða Ungverjalandi ytra þann 12. nóvember. Þaðan myndi leiðin liggja til Danmerkur en sá leikur fer fram 15. nóvember og myndi ferðalagið enda í Englandi þann 15. nóvember. 8. október: Ísland - Rúmenía (umspil fyrir EM) 11. október: Ísland - Danmörk 18:45 (Þjóðadeild) 14. október: Ísland - Belgía 18:45 (Þjóðadeildin) 12. nóvember: Úrslitaleikur umspilsins fyrir EM 15. nóvember: Danmörk - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) 18. nóvember: England - Ísland 19:45 (Þjóðadeild)
8. október: Ísland - Rúmenía (umspil fyrir EM) 11. október: Ísland - Danmörk 18:45 (Þjóðadeild) 14. október: Ísland - Belgía 18:45 (Þjóðadeildin) 12. nóvember: Úrslitaleikur umspilsins fyrir EM 15. nóvember: Danmörk - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) 18. nóvember: England - Ísland 19:45 (Þjóðadeild)
Fótbolti KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti