Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 08:00 Sneijder var lykilmaður í liði Inter sem fór alla leið í öllum keppnum tímabilið 2009-2010. Nordic Photos/AFP Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira