Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2020 15:36 Úr leik Fjölnis og Stjörnunnar í sumar. Vísir/HAG Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deildinni nældu sér í tvo erlenda leikmenn á lokadegi félagaskiptaluggans. Óvissa ríkir hjá félaginu hvort senda eigi leikmennina í sóttkví eður ei. Grótta fékk einnig erlendan leikmann á lokadegi gluggans og sendi hann rakleiðis í sóttkví. „Það hefur ekki verið tekin nein formleg ákvörðun. Daninn kom til landsins í gær og Ungverjinn skömmu áður og voru þeir báðir prófaðir. Bæði prófin reyndust neikvæð,“ sagði Kolbeinn Kristinsson formaður knattspyrnudeildar Fjölnis í viðtali við mbl.is fyrr í dag. Þá hefur Christian Sivebæk, danski framherjinn sem Fjölnir fékk frá Viborg, verið skimaður vikulega hjá Viborg og því telja forráðamenn Fjölnis nær öruggt að hann geti ekki verið smitaður. „Það verður þjálfarateymið sem tekur ákvörðun um það hvort þeir spili gegn Fylki. Satt best að segja veit hreinlega ekki hvort það sé okkar að ganga framar en lögin kveða á um en það er ekkert klippt og skorið í þessu og sem dæmi þá hefðu þeir að sjálfsögðu farið í sóttkví ef þeir hefðu ekki prófast neikvæðir,“ sagði Kolbeinn einnig í samtali sínu við mbl.is. „Öll þessi félagaskipti hafa gerst ansi hratt og því kannski ekki gefist tími til að njörva þetta niður. Ungverjinn er í sér íbúð og hefur verið í litlu samneyti við aðra. Þeir fara báðir aftur í próf á mánudaginn eftir helgi, til þess að taka af allan vafa, og það er í raun ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Kolbeinn að endingu. Fjölnir fær Fylki í heimsókn á morgun, laugardag, klukkan 14:00. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deildinni nældu sér í tvo erlenda leikmenn á lokadegi félagaskiptaluggans. Óvissa ríkir hjá félaginu hvort senda eigi leikmennina í sóttkví eður ei. Grótta fékk einnig erlendan leikmann á lokadegi gluggans og sendi hann rakleiðis í sóttkví. „Það hefur ekki verið tekin nein formleg ákvörðun. Daninn kom til landsins í gær og Ungverjinn skömmu áður og voru þeir báðir prófaðir. Bæði prófin reyndust neikvæð,“ sagði Kolbeinn Kristinsson formaður knattspyrnudeildar Fjölnis í viðtali við mbl.is fyrr í dag. Þá hefur Christian Sivebæk, danski framherjinn sem Fjölnir fékk frá Viborg, verið skimaður vikulega hjá Viborg og því telja forráðamenn Fjölnis nær öruggt að hann geti ekki verið smitaður. „Það verður þjálfarateymið sem tekur ákvörðun um það hvort þeir spili gegn Fylki. Satt best að segja veit hreinlega ekki hvort það sé okkar að ganga framar en lögin kveða á um en það er ekkert klippt og skorið í þessu og sem dæmi þá hefðu þeir að sjálfsögðu farið í sóttkví ef þeir hefðu ekki prófast neikvæðir,“ sagði Kolbeinn einnig í samtali sínu við mbl.is. „Öll þessi félagaskipti hafa gerst ansi hratt og því kannski ekki gefist tími til að njörva þetta niður. Ungverjinn er í sér íbúð og hefur verið í litlu samneyti við aðra. Þeir fara báðir aftur í próf á mánudaginn eftir helgi, til þess að taka af allan vafa, og það er í raun ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Kolbeinn að endingu. Fjölnir fær Fylki í heimsókn á morgun, laugardag, klukkan 14:00.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn