Gomes var nánast orðlaus er hann sá og heyrði af íslensku Liverpool messunni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 08:00 Joe Gomez varnarmaður Liverpool. vísir/getty Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, var í viðtali hjá Símanum í gær en hann ræddi þar við Tómas Þór Þórðarson um tímabilið hjá Liverpool. Gomez hefur leikið vel í vörn Liverpool á leiktíðinni, þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar gegn Man. City á dögunum, en en hann er einungis 23 ára. Hann hefur myndað öflugt miðvarðarpar með Virgil van Dijk en Tómas Þór, hjá Símanum, sýndi Gomez myndefni frá Liverpool messunni sem haldinn var á lokadegi síðasta tímabils. Þó er ljóst að mikill hugur var í stuðningsmönnum sem fjölmenntu í messuna og sungu af mikilli innlifun þegar You‘ll Never Walk Alone var sungið í messunni en þar báðu þeir fyrir heppilegum úrslitum í lokaumferðinni. Þeir urðu þó ekki að ósk sinni þar sem Man. City vann Brighton á útivelli og varð enskur meistari en Liverpool náði þó að tryggja sér enska meistaratitilinn í ár eftir þrjátíu ára bið. Þegar Gomez var sýnt myndefni frá messunni sagði hann að félagið ætti bestu stuðningsmenn í heimi og að leikmenn liðsins vildu skila því aftur til stuðningsmannanna. Joe Gomez, miðvörður Englandsmeistara Liverpool, trúði varla eigin augum þegar að hann sá myndir frá Liverpool-messunni sem fram fór á lokadegi deildarinnar hér á Íslandi í fyrra. pic.twitter.com/741Z0WzCiM— Síminn (@siminn) July 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, var í viðtali hjá Símanum í gær en hann ræddi þar við Tómas Þór Þórðarson um tímabilið hjá Liverpool. Gomez hefur leikið vel í vörn Liverpool á leiktíðinni, þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar gegn Man. City á dögunum, en en hann er einungis 23 ára. Hann hefur myndað öflugt miðvarðarpar með Virgil van Dijk en Tómas Þór, hjá Símanum, sýndi Gomez myndefni frá Liverpool messunni sem haldinn var á lokadegi síðasta tímabils. Þó er ljóst að mikill hugur var í stuðningsmönnum sem fjölmenntu í messuna og sungu af mikilli innlifun þegar You‘ll Never Walk Alone var sungið í messunni en þar báðu þeir fyrir heppilegum úrslitum í lokaumferðinni. Þeir urðu þó ekki að ósk sinni þar sem Man. City vann Brighton á útivelli og varð enskur meistari en Liverpool náði þó að tryggja sér enska meistaratitilinn í ár eftir þrjátíu ára bið. Þegar Gomez var sýnt myndefni frá messunni sagði hann að félagið ætti bestu stuðningsmenn í heimi og að leikmenn liðsins vildu skila því aftur til stuðningsmannanna. Joe Gomez, miðvörður Englandsmeistara Liverpool, trúði varla eigin augum þegar að hann sá myndir frá Liverpool-messunni sem fram fór á lokadegi deildarinnar hér á Íslandi í fyrra. pic.twitter.com/741Z0WzCiM— Síminn (@siminn) July 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira