Evrópumeistararnir staðfesta komu Söru Bjarkar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 15:41 Í dag var koma Söru Bjarkar til Lyon endanlega staðfest. Vísir/Lyon Evrópumeistarar Lyon birtu í dag myndir á samfélagsmiðlum sem staðfesta komu Söru Bjarkar Gunnarsdóttur - landsliðsfyrirliða Íslands - til liðsins. Félagaskiptin voru gerð opinber fyrr í þessum mánuði eftir háværa orðróma undanfarna mánuði. Nú loks hefur Lyon birt myndir á samfélagsmiðlum sínum sem sína Söru Björk skrifa undir samninginn sem gildir út leiktíðina 2022. Hin 29 ára gamla Sara Björk er nú komin í stærsta og án alls vafa besta félagslið í heimi. Lyon hefur unnið frönsku úrvalsdeildina 14 ár í röð og unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Sjá einnig: Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ @SaraBjork18 puts pen to paper with @OLfeminin until 2022! pic.twitter.com/NKxclDYEaz— OL English (@OL_English) July 10, 2020 Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. 5. júlí 2020 07:00 „Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. 3. júlí 2020 10:30 Fyrrum þjálfari Söru: „Hún býr yfir einhverju einstöku sem mjög fáir búa yfir“ „Það endurspeglast ekki hvað síst í því sem hún lét hafa eftir sér eftir að hún skrifaði undir fyrir Lyon. Að hún vildi hafa þetta erfitt, hún vildi fá áskorun. Það eru ekki margir sem þora að stíga fram opinberlega og segja „ég er alltaf að stefna hærra““. 2. júlí 2020 19:15 Danke, Sara! Wolfsburg kveður landsliðsfyrirliðann Þýskalandsmeistarar Wolfsburg kvöddu Söru Björk Gunnarsdóttur með skemmtilegu myndbandi og þökkuðu henni fyrir fjögur ár hjá félaginu. 2. júlí 2020 18:00 Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 1. júlí 2020 19:45 Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. 1. júlí 2020 15:38 Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. 1. júlí 2020 15:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Evrópumeistarar Lyon birtu í dag myndir á samfélagsmiðlum sem staðfesta komu Söru Bjarkar Gunnarsdóttur - landsliðsfyrirliða Íslands - til liðsins. Félagaskiptin voru gerð opinber fyrr í þessum mánuði eftir háværa orðróma undanfarna mánuði. Nú loks hefur Lyon birt myndir á samfélagsmiðlum sínum sem sína Söru Björk skrifa undir samninginn sem gildir út leiktíðina 2022. Hin 29 ára gamla Sara Björk er nú komin í stærsta og án alls vafa besta félagslið í heimi. Lyon hefur unnið frönsku úrvalsdeildina 14 ár í röð og unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Sjá einnig: Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ @SaraBjork18 puts pen to paper with @OLfeminin until 2022! pic.twitter.com/NKxclDYEaz— OL English (@OL_English) July 10, 2020
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. 5. júlí 2020 07:00 „Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. 3. júlí 2020 10:30 Fyrrum þjálfari Söru: „Hún býr yfir einhverju einstöku sem mjög fáir búa yfir“ „Það endurspeglast ekki hvað síst í því sem hún lét hafa eftir sér eftir að hún skrifaði undir fyrir Lyon. Að hún vildi hafa þetta erfitt, hún vildi fá áskorun. Það eru ekki margir sem þora að stíga fram opinberlega og segja „ég er alltaf að stefna hærra““. 2. júlí 2020 19:15 Danke, Sara! Wolfsburg kveður landsliðsfyrirliðann Þýskalandsmeistarar Wolfsburg kvöddu Söru Björk Gunnarsdóttur með skemmtilegu myndbandi og þökkuðu henni fyrir fjögur ár hjá félaginu. 2. júlí 2020 18:00 Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 1. júlí 2020 19:45 Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. 1. júlí 2020 15:38 Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. 1. júlí 2020 15:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. 5. júlí 2020 07:00
„Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. 3. júlí 2020 10:30
Fyrrum þjálfari Söru: „Hún býr yfir einhverju einstöku sem mjög fáir búa yfir“ „Það endurspeglast ekki hvað síst í því sem hún lét hafa eftir sér eftir að hún skrifaði undir fyrir Lyon. Að hún vildi hafa þetta erfitt, hún vildi fá áskorun. Það eru ekki margir sem þora að stíga fram opinberlega og segja „ég er alltaf að stefna hærra““. 2. júlí 2020 19:15
Danke, Sara! Wolfsburg kveður landsliðsfyrirliðann Þýskalandsmeistarar Wolfsburg kvöddu Söru Björk Gunnarsdóttur með skemmtilegu myndbandi og þökkuðu henni fyrir fjögur ár hjá félaginu. 2. júlí 2020 18:00
Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 1. júlí 2020 19:45
Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. 1. júlí 2020 15:38
Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. 1. júlí 2020 15:15