Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 15:00 Elín Metta Jensen hefur skorað átta mörk i fyrstu sex leikjum Valsliðsins í Pepsi Max deild kvenna. Vísir/Vilhelm Valskonan Elín Metta Jensen er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna með átta mörk í sex leikjum en sérfræðingar Pepsi Max markanna tóku það einnig sérstaklega fyrir hversu ótrúlega duglegur leikmaður hún er. Elín Metta Jensen hjálpaði Valsliðinu að ná stig út úr leik þar sem þær voru leikmanni færri í 88 mínútur. „Hún var ótrúlega dugleg í þessum leik. Í sókninni er hún í færunum og varnarlega lét hún finna fyrir sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Elín Metta jafnaði leikinn í 1-1 og tryggði sínu liði stig. „Hún var í Elínar-ham,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem hefur bæði spilað með og þjálfað Elínu Mettu. „Mér fannst gaman að sjá hvað hún var pirruð. Það var gaman að sjá þennan baráttuhug hjá henni og þennan dólg,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir. „Hún á þetta alveg til og mér finnst þetta einn besti leikur Elínar á tímabilinu. Varnarvinna og hún sýndi frumkvæði í baráttuanda og vilja til að vinna leikinn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. Elín Metta sést þá ganga upp að Fylkiskonunni Stefaníu Ragnarsdóttur og lét hana finna vel fyrir sér. „Þarna brjóstar hún Stefaníu fyrrverandi liðsfélaga sinn,“ sagði Margrét Lára. Margréti Láru finnst Elín Metta hafa bætt varnarvinnunni við sinn leik. „Ég held líka að fótboltinn sé að verða betri og þá sérstaklega erlendis. Þegar maður lítur til landsliðsins, af því að maður er alltaf að vonast til þess að þessir leikmenn taki skrefin fram á við, þá er algjört lykilatriði, sem góður sóknarmaður fyrir íslenska landsliðið, að geta spilað góða vörn og verið skipulagður í varnarleik. Við fögnum því þegar sóknarleikmennirnir okkar huga að varnarleiknum,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umræðuna um Elínu Mettu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Hún var í Elínar-ham Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Valskonan Elín Metta Jensen er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna með átta mörk í sex leikjum en sérfræðingar Pepsi Max markanna tóku það einnig sérstaklega fyrir hversu ótrúlega duglegur leikmaður hún er. Elín Metta Jensen hjálpaði Valsliðinu að ná stig út úr leik þar sem þær voru leikmanni færri í 88 mínútur. „Hún var ótrúlega dugleg í þessum leik. Í sókninni er hún í færunum og varnarlega lét hún finna fyrir sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Elín Metta jafnaði leikinn í 1-1 og tryggði sínu liði stig. „Hún var í Elínar-ham,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem hefur bæði spilað með og þjálfað Elínu Mettu. „Mér fannst gaman að sjá hvað hún var pirruð. Það var gaman að sjá þennan baráttuhug hjá henni og þennan dólg,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir. „Hún á þetta alveg til og mér finnst þetta einn besti leikur Elínar á tímabilinu. Varnarvinna og hún sýndi frumkvæði í baráttuanda og vilja til að vinna leikinn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. Elín Metta sést þá ganga upp að Fylkiskonunni Stefaníu Ragnarsdóttur og lét hana finna vel fyrir sér. „Þarna brjóstar hún Stefaníu fyrrverandi liðsfélaga sinn,“ sagði Margrét Lára. Margréti Láru finnst Elín Metta hafa bætt varnarvinnunni við sinn leik. „Ég held líka að fótboltinn sé að verða betri og þá sérstaklega erlendis. Þegar maður lítur til landsliðsins, af því að maður er alltaf að vonast til þess að þessir leikmenn taki skrefin fram á við, þá er algjört lykilatriði, sem góður sóknarmaður fyrir íslenska landsliðið, að geta spilað góða vörn og verið skipulagður í varnarleik. Við fögnum því þegar sóknarleikmennirnir okkar huga að varnarleiknum,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umræðuna um Elínu Mettu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Hún var í Elínar-ham
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn