Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2020 23:00 Tiger á hring númer tvö í dag. vísir/getty Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á Memorial-mótinu en hann náði sér alls ekki á strik á öðrum hringnum sem fór fram í dag. Tiger getur skrifað sig í sögubækurnar fari hann með sigur af hólmi í Dublin í Ohio fylki en hann er nú jafn Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótum eða 82 talsins. Tiger made the cut. Which means an early tee time tomorrow. I am excited. So very, very excited.— Tiger Tracker (@GCTigerTracker) July 17, 2020 Tiger lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari en hann náði sér ekki á strik í dag. Hann lék á fjórum höggum yfir pari og féll niður um 46 sæti. Hann rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en þeir sem léku á fjórum höggum yfir pari samtals fyrstu tvo hringina eru úr leik. Það er þó langt fyrir Tiger upp í verðlaunasæti því Ryan Palmer og Tony Finau eru efstir á níu höggum undir pari eftir 36 holur af þeim 52 sem leiknar verða. Leaderboard after Round 2 @MemorialGolf:T1. @RyanPalmerPGA, -9@TonyFinauGolf3. @JonRahmPGA, -8T4. @GaryWoodland, -6Chez Reavie Luke List pic.twitter.com/wTPtKVYC1J— PGA TOUR (@PGATOUR) July 17, 2020 Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á Memorial-mótinu en hann náði sér alls ekki á strik á öðrum hringnum sem fór fram í dag. Tiger getur skrifað sig í sögubækurnar fari hann með sigur af hólmi í Dublin í Ohio fylki en hann er nú jafn Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótum eða 82 talsins. Tiger made the cut. Which means an early tee time tomorrow. I am excited. So very, very excited.— Tiger Tracker (@GCTigerTracker) July 17, 2020 Tiger lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari en hann náði sér ekki á strik í dag. Hann lék á fjórum höggum yfir pari og féll niður um 46 sæti. Hann rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en þeir sem léku á fjórum höggum yfir pari samtals fyrstu tvo hringina eru úr leik. Það er þó langt fyrir Tiger upp í verðlaunasæti því Ryan Palmer og Tony Finau eru efstir á níu höggum undir pari eftir 36 holur af þeim 52 sem leiknar verða. Leaderboard after Round 2 @MemorialGolf:T1. @RyanPalmerPGA, -9@TonyFinauGolf3. @JonRahmPGA, -8T4. @GaryWoodland, -6Chez Reavie Luke List pic.twitter.com/wTPtKVYC1J— PGA TOUR (@PGATOUR) July 17, 2020
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira