Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 11:00 Rosaleg stemning í Árósum í gær. mynd/Viktor B. Elefsen Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020 Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira