Dagskráin í dag: Baráttan um Kópavog, Pepsi Max Tilþrifin, Pepsi Max Mörkin og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 06:00 HK og Breiðablik mætast í Kórnum í kvöld í leik sem bæði lið þurfa nauðsynlega að vinna. Vísir/Bára Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Pepsi Max deild karla sem og Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni á dagskrá. ÍA fær Stjörnuna í heimsókn í fyrri leik dagsins. Skagamenn hafa verið mjög sveiflukenndir á þessari leiktíð en þeir unnu Val 4-1 á Hlíðarenda en töpuðu svo 6-2 fyrir Víkingum í Víkinni. Stjarnan hefur ekki enn tapað leik og vann frábæran 4-1 sigur á HK í síðustu umferð. Það má því reikna með mörkum á Skipaskaga í dag. Síðari leikur kvöldsins er svo nágrannaslagur HK og Breiðabliks. Blikar hafa ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og HK hefur aðeins unnið einn leik á leiktíðinni. Það má því reikna með að það verði barist til síðasta blóðdropa í Kórnum í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ítalíumeistarar Juventus mæta Udinese á útivelli í fyrri leik dagsins og geta svo gott sem tryggt sér titilinn með sigri. Í síðari leik dagsins mætast svo Lazio og Cagliari en heimamönnum hefur fatast flugið að undanförnu. Stöð 2 Sport 3 Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá í kvöld eins og alla aðra fimmtudaga. Helena Ólafsdóttir fær að venju til sín sérfræðinga til að fara yfir Pepsi Max deild kvenna og af nægu er að taka að þessu sinni. Breiðablik vann til að mynda Íslandsmeistara Vals 4-0 á dögunum. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Pepsi Max deild karla sem og Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni á dagskrá. ÍA fær Stjörnuna í heimsókn í fyrri leik dagsins. Skagamenn hafa verið mjög sveiflukenndir á þessari leiktíð en þeir unnu Val 4-1 á Hlíðarenda en töpuðu svo 6-2 fyrir Víkingum í Víkinni. Stjarnan hefur ekki enn tapað leik og vann frábæran 4-1 sigur á HK í síðustu umferð. Það má því reikna með mörkum á Skipaskaga í dag. Síðari leikur kvöldsins er svo nágrannaslagur HK og Breiðabliks. Blikar hafa ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og HK hefur aðeins unnið einn leik á leiktíðinni. Það má því reikna með að það verði barist til síðasta blóðdropa í Kórnum í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ítalíumeistarar Juventus mæta Udinese á útivelli í fyrri leik dagsins og geta svo gott sem tryggt sér titilinn með sigri. Í síðari leik dagsins mætast svo Lazio og Cagliari en heimamönnum hefur fatast flugið að undanförnu. Stöð 2 Sport 3 Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá í kvöld eins og alla aðra fimmtudaga. Helena Ólafsdóttir fær að venju til sín sérfræðinga til að fara yfir Pepsi Max deild kvenna og af nægu er að taka að þessu sinni. Breiðablik vann til að mynda Íslandsmeistara Vals 4-0 á dögunum. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20:00. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn