Aukið úrval tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júlí 2020 07:00 Mercedes-Benz GLE Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla. Úrval Mercedes-Benz tengiltvinnbíla hefur aldrei verið meira en nú. Þýski lúxusbílaframleiðandinn býður nú upp á alls 20 gerðir tengiltvinnbíla og sem eru búnir rafmagnsmótor og bensínvél. Mercedes-Benz býður nú tengiltvinnbíla í öllum stærðarflokkum allt frá borgarbílnum A-Class til stóra lúxusbílsins S-Class, og frá netta sporjeppanum GLA til stóra GLE jeppans. Með breiðari línu tengiltvinnbíla er Mercedes-Benz að teygja sig til stærri hóps viðskiptavina og þeirra þarfa segir í fréttatilkynningu frá Öskju. Tengiltvinnbílarnir hafa drægni frá 50 km til 100 km á rafmagninu eingöngu með EQ Power tækninni sem Mercedes-Benz hefur hannað. Plug-in Hybrid tæknin sameinar akstursgetu og hagkvæmni rafmótors og drægi brunahreyfils svo úr verða afar góð heildarafköst. Mercedes-Benz býður einnig upp á sportjeppann EQC sem er 100% hreinn rafbíll. EQC hefur slegið í gegn síðan hann kom á markað snemma á síðasta ári og verið mjög vinsæll hér á landi sem og um heim allan. Mercedes-Benz leggur mjög mikla áherslu á rafbíla og stofnaði nýtt vörumerki innan fyrirtækisins árið 2016 sem ber heitið EQ og vísar í gildi vörumerkisins „Emotion and Intelligence“. EQ mun standa fyrir framleiðslu rafbíla Mercedes-Benz. Það eru miklar tækniframfarir framundan með tilkomu EQ sem þýðir í raun meira en að þróa og framleiða rafbíla heldur er einnig verið að endurhugsa bíla og samskipti bíla við notendur sína. Mercedes-Benz ætlar sér að vera komið með allt að tíu útgáfur rafbíla árið 2022 og vonast til að þeir muni standa undir 15-25% sölutekna árið 2025. Vistvænir bílar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent
Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla. Úrval Mercedes-Benz tengiltvinnbíla hefur aldrei verið meira en nú. Þýski lúxusbílaframleiðandinn býður nú upp á alls 20 gerðir tengiltvinnbíla og sem eru búnir rafmagnsmótor og bensínvél. Mercedes-Benz býður nú tengiltvinnbíla í öllum stærðarflokkum allt frá borgarbílnum A-Class til stóra lúxusbílsins S-Class, og frá netta sporjeppanum GLA til stóra GLE jeppans. Með breiðari línu tengiltvinnbíla er Mercedes-Benz að teygja sig til stærri hóps viðskiptavina og þeirra þarfa segir í fréttatilkynningu frá Öskju. Tengiltvinnbílarnir hafa drægni frá 50 km til 100 km á rafmagninu eingöngu með EQ Power tækninni sem Mercedes-Benz hefur hannað. Plug-in Hybrid tæknin sameinar akstursgetu og hagkvæmni rafmótors og drægi brunahreyfils svo úr verða afar góð heildarafköst. Mercedes-Benz býður einnig upp á sportjeppann EQC sem er 100% hreinn rafbíll. EQC hefur slegið í gegn síðan hann kom á markað snemma á síðasta ári og verið mjög vinsæll hér á landi sem og um heim allan. Mercedes-Benz leggur mjög mikla áherslu á rafbíla og stofnaði nýtt vörumerki innan fyrirtækisins árið 2016 sem ber heitið EQ og vísar í gildi vörumerkisins „Emotion and Intelligence“. EQ mun standa fyrir framleiðslu rafbíla Mercedes-Benz. Það eru miklar tækniframfarir framundan með tilkomu EQ sem þýðir í raun meira en að þróa og framleiða rafbíla heldur er einnig verið að endurhugsa bíla og samskipti bíla við notendur sína. Mercedes-Benz ætlar sér að vera komið með allt að tíu útgáfur rafbíla árið 2022 og vonast til að þeir muni standa undir 15-25% sölutekna árið 2025.
Vistvænir bílar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent