PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 21:30 Leikmenn PSG fagna sigurmarki kvöldsins. Xavier Laine/Getty Images Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Það var mikill hiti í leiknum en alls fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Loic Perrin fékk beint rautt spjald í liði St. Etienne fyrir fólskulegt brot á Kylian Mbappé á 31. mínútu leiksins. Í kjölfarið sauð allt upp úr og fékk Marco Veratti, leikmaður PSG, til að mynda gult spjald þrátt fyrir að sitja á bekknum. Mbappé þurfti að yfirgefa völlinn. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Þegar þarna var komið við sögu var staðan 1-0 fyrir PSG en Neymar kom þeim yfir á 14. mínútu leiksins. Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst PSG ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum því með 1-0 sigri PSG. CHAMPIONS OF THE COUPE DE FRANCE! Paris Saint-Germain beat St. Etienne to win our 1 3 th @coupedefrance! #PSGASSE #AllezParis pic.twitter.com/mXon2jb5vb— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 24, 2020 PSG vann þar með tvöfalt en liðið varð Frakklandsmeistari þó svo að deildinni hafi verið aflýst vegna kórónufaraldursins. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Það var mikill hiti í leiknum en alls fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Loic Perrin fékk beint rautt spjald í liði St. Etienne fyrir fólskulegt brot á Kylian Mbappé á 31. mínútu leiksins. Í kjölfarið sauð allt upp úr og fékk Marco Veratti, leikmaður PSG, til að mynda gult spjald þrátt fyrir að sitja á bekknum. Mbappé þurfti að yfirgefa völlinn. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Þegar þarna var komið við sögu var staðan 1-0 fyrir PSG en Neymar kom þeim yfir á 14. mínútu leiksins. Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst PSG ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum því með 1-0 sigri PSG. CHAMPIONS OF THE COUPE DE FRANCE! Paris Saint-Germain beat St. Etienne to win our 1 3 th @coupedefrance! #PSGASSE #AllezParis pic.twitter.com/mXon2jb5vb— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 24, 2020 PSG vann þar með tvöfalt en liðið varð Frakklandsmeistari þó svo að deildinni hafi verið aflýst vegna kórónufaraldursins.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira