Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 07:00 Lið Stjörnunnar gæti breyst mikið á næstu vikum. Sérfræðingar Pepsi Max Markanna telja liðið þó alls ekki þurfa nýjan framherja. Vísir/Vilhelm Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30