Ísak Bergmann og félagar náðu ekki að jafna Malmö að stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 19:35 Ísak Bergmann gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap í dag. Vísir/SVT Hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson var á sínum stað í byrjunarliði Norrköping er liðið heimsótti BK Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Unnu heimamenn nokkuð óvæntan 2-1 sigur. Norðmaðurinn Alexander Søderlund – fyrrum leikmaður FH – kom Häcken yfir þegar rúmt korter var liðið af leiknum og þannig var staðan í hálfleik. Norðmaðurinn tvöfaldaði svo forystu heimamanna á 63. mínútu leiksins en skömmu áður hafði Filip Dagerstål fengið beint rautt spjald fyrir brot sem aftasti maður í liði Norrköping. Manni færri tókst þeim þó að jafna metin en það gerði Rasmus Lauritsen þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Það var því miður of lítið, of seint en leiknum lauk með 2-1 sigri Häcken. Ísak lék allan leikinn en Norrköping er í 2. sæti deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki. Þremur minna en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson var á sínum stað í byrjunarliði Norrköping er liðið heimsótti BK Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Unnu heimamenn nokkuð óvæntan 2-1 sigur. Norðmaðurinn Alexander Søderlund – fyrrum leikmaður FH – kom Häcken yfir þegar rúmt korter var liðið af leiknum og þannig var staðan í hálfleik. Norðmaðurinn tvöfaldaði svo forystu heimamanna á 63. mínútu leiksins en skömmu áður hafði Filip Dagerstål fengið beint rautt spjald fyrir brot sem aftasti maður í liði Norrköping. Manni færri tókst þeim þó að jafna metin en það gerði Rasmus Lauritsen þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Það var því miður of lítið, of seint en leiknum lauk með 2-1 sigri Häcken. Ísak lék allan leikinn en Norrköping er í 2. sæti deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki. Þremur minna en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira