Stjórn Liverpool með einföld skilaboð til Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 10:00 Klopp fagnar enska meistaratitlinum á dögunum. vísir/getty Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fengið ansi einföld skilaboð frá stjórn félagsins varðandi leikmannakaup í sumar. Liverpool hafði verið orðað við miðjumanninn Thiago Alcantara en Bayern Munchen vill fá 40 milljónir punda fyrir hann á meðan Liverpool er bara tilbúið að borga 20 milljónir punda. Kórónuveiran hefur haft áhrif á Anfield eins og á mörgum öðrum stöðum. Þeir eru sagðir hafa misst Timo Werner í hendur Chelsea og nú gætu þeir misst af Thiago einnig ef þeir hakka ekki boðið. Samkvæmt upplýsingum frá þýska dagblaðinu Kicker þá hefur stjórn Liverpool gefið Klopp þau einföldu skilaboð að hann þurfi að selja leikmenn til þess að fá aðra inn. Liverpool seldi á dögunum Dejan Lovren til Zenit í Pétursborg fyrir ellefu milljónir punda og fleiri leikmenn gætu verið á leið burt frá Anfield, vilji sá þýski styrkja liðið. Ensku meistararnir hafa einnig verið orðaðir við vinstri bakvörðinn Jamal Lewis frá Norwich en tíu milljóna punda boð Liverpool í hann var hafnað af Norwich. Liverpool board 'send transfer message to Jurgen Klopp' amid Thiago Alcantara pursuit https://t.co/k8EOWOxozC— Mirror Football (@MirrorFootball) August 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fengið ansi einföld skilaboð frá stjórn félagsins varðandi leikmannakaup í sumar. Liverpool hafði verið orðað við miðjumanninn Thiago Alcantara en Bayern Munchen vill fá 40 milljónir punda fyrir hann á meðan Liverpool er bara tilbúið að borga 20 milljónir punda. Kórónuveiran hefur haft áhrif á Anfield eins og á mörgum öðrum stöðum. Þeir eru sagðir hafa misst Timo Werner í hendur Chelsea og nú gætu þeir misst af Thiago einnig ef þeir hakka ekki boðið. Samkvæmt upplýsingum frá þýska dagblaðinu Kicker þá hefur stjórn Liverpool gefið Klopp þau einföldu skilaboð að hann þurfi að selja leikmenn til þess að fá aðra inn. Liverpool seldi á dögunum Dejan Lovren til Zenit í Pétursborg fyrir ellefu milljónir punda og fleiri leikmenn gætu verið á leið burt frá Anfield, vilji sá þýski styrkja liðið. Ensku meistararnir hafa einnig verið orðaðir við vinstri bakvörðinn Jamal Lewis frá Norwich en tíu milljóna punda boð Liverpool í hann var hafnað af Norwich. Liverpool board 'send transfer message to Jurgen Klopp' amid Thiago Alcantara pursuit https://t.co/k8EOWOxozC— Mirror Football (@MirrorFootball) August 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira