Ósáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 09:00 Sadio Mane með verðlaunin. vísir/getty Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Mane hafði betur gegn samherja sínum hjá Liverpool, Mo Salah, sem og leikmanni Englandsmeistara Manchester City, Riyhad Mahrez. Verðlaunahátíðin fór fram í Egyptalandi á þriðjudagskvöldið og vonaðist Mane til að geta farið til Senegal og fagnað áður en hann héldi til Englands á ný. Svo var aldeilis ekki. „Dagskrá mín var að fara til Senegal fyrst og þakka þeim fyrir allt sem fólkið hefur gefið mér á þessari leið minni en því miður gat ég ekki heimsótt þjóð mína,“ sagði Mane. Flugvél sem Mane ferðaðist í fékk ekki tilskilin leyfi til þess að fljúga yfir Túnis og því var haldið strax til Englands. Sadio Mane has arrived back at Liverpool early after missing his own party in Senegal to celebrate winning the African Player of the Year award due to travel disruption.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 9, 2020 „Núna er það stórleikur sem bíður okkar gegn Tottenham um helgina og sem ég ætla að vera tilbúinn í en það er satt að ég er ósáttur að geta ekki snúið aftur heim og þakkað ykkur vegna vandamála sem eru út fyrir okkar svið.“ „Ég mun snúa til baka til Senegal sem fyrst því þið þetta er mér mjög mikilvægt. Ég mun aldrei gleyma hvað þið gerðuð fyrir mig, allir sem trúðu á mig og allir sem gáfu mér tækifæri á að spila fótbolta.“ Mane er fyrsti Senegalinn til þess að vinna verðlaunin síðan El Hadji Diouf vann þau árið 2002. People in Sadio Mane's village, Bambaly in Senegal watching him win the 2019 CAF African Footballer of the Year award. He built a school in his village worth €270,000, a hospital & a stadium for his people. He gives each family £70 monthly & also provides free clothes to kids. pic.twitter.com/mkEOSwK5pX— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) January 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Mane hafði betur gegn samherja sínum hjá Liverpool, Mo Salah, sem og leikmanni Englandsmeistara Manchester City, Riyhad Mahrez. Verðlaunahátíðin fór fram í Egyptalandi á þriðjudagskvöldið og vonaðist Mane til að geta farið til Senegal og fagnað áður en hann héldi til Englands á ný. Svo var aldeilis ekki. „Dagskrá mín var að fara til Senegal fyrst og þakka þeim fyrir allt sem fólkið hefur gefið mér á þessari leið minni en því miður gat ég ekki heimsótt þjóð mína,“ sagði Mane. Flugvél sem Mane ferðaðist í fékk ekki tilskilin leyfi til þess að fljúga yfir Túnis og því var haldið strax til Englands. Sadio Mane has arrived back at Liverpool early after missing his own party in Senegal to celebrate winning the African Player of the Year award due to travel disruption.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 9, 2020 „Núna er það stórleikur sem bíður okkar gegn Tottenham um helgina og sem ég ætla að vera tilbúinn í en það er satt að ég er ósáttur að geta ekki snúið aftur heim og þakkað ykkur vegna vandamála sem eru út fyrir okkar svið.“ „Ég mun snúa til baka til Senegal sem fyrst því þið þetta er mér mjög mikilvægt. Ég mun aldrei gleyma hvað þið gerðuð fyrir mig, allir sem trúðu á mig og allir sem gáfu mér tækifæri á að spila fótbolta.“ Mane er fyrsti Senegalinn til þess að vinna verðlaunin síðan El Hadji Diouf vann þau árið 2002. People in Sadio Mane's village, Bambaly in Senegal watching him win the 2019 CAF African Footballer of the Year award. He built a school in his village worth €270,000, a hospital & a stadium for his people. He gives each family £70 monthly & also provides free clothes to kids. pic.twitter.com/mkEOSwK5pX— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) January 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira