Manchester United á tvenn af þrennum verstu leikmannakaupum áratugarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 22:30 Alexis Sanchez upplifði erfiða tíma hjá Manchester United. Getty/Shaun Botterill Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Sá listi frá GiveMeSport kemur ekkert alltof vel út fyrir lið Manchester United sem á tvö af þremur verstu leikmannakaupum áratugarins og alls fjögur inn á topp tíu. Verstu leikmannakaup áratugarins eru í raun leikmannaskipti. Það er þegar Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal. Alexis Sanchez var ein af stórstjörnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann spilaði með Arsenal en var algjörlega heillum horfinn í búningi Manchester United. 9) Memphis Depay - PSV to Man Utd 7) Neymar - Barcelona to PSG 2) Philippe Coutinho - Liverpool to Barcelona Let's hope the next 10 years aren't dominated by transfer shockers like these https://t.co/DeKKNtQMRq— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 4, 2020 Barcelona á næstverstu kaupin eða þegar félagið borgaði Liverpool 102 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho. Liverpool nýtti þessa peninga til að kaupa öfluga leikmenn eins og þá Allison og Virgil van Dijk. Manchester United er einnig í þriðja sætið frá því að félagið borgaði Real Madrid 59,7 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Ángel Di María. Di María náði sér ekki á strik á Old Trafford og var farinn Paris Saint-Germain til innan árs. Manchester United á líka mennina í sjötta og níunda sæti. Félagið borgaði portúgalska félaginu Vitoria 7,4 milljónir punda fyrir Bebe árið 2010 og keypti Memphis Depay á 31 milljón punda frá PSV Eindhoven árið 2015. Það er aðeins eitt annað enskt félag sem kemst á þennan lista en það er lið Chelsea fyrir kaup sína á Danny Drinkwater frá Leicester City árið 2017. Hin liðin sem komast á þennan óvinsæla lista eru Barcelona (2 sinnum), Atletico Madrid, AC Milan og Paris Saint-Germain.Tíu verstu leikmannakaupin frá 2010 til 2019: 10) Paco Alcacer | Valencia til Barcelona (2016) | 25,58 milljónir punda 9) Memphis Depay | PSV til Manchester United (2015) | 31 milljón punda 8) Thomas Lemar | Mónakó til Atletico Madrid (2018) | 51 milljón punda 7) Neymar | Barcelona til Paris Saint-Germain (2017) | 189 milljónir punda 6) Bebe | Vitoria til Manchester United (2010) | 7,4 milljónir punda 5) Danny Drinkwater | Leicester City til Chelsea (2017) | 35 milljónir punda 4) Leonardo Bonucci | Juventus til AC Milan (2017) | 35 milljónir punda 3) Angel Di Maria | Real Madrid til Manchester United (2014) | 59,7 milljónir punda 2) Philippe Coutinho | Liverpool til Barcelona (2018) | 102 milljónir punda 1) Alexis Sanchez | Arsenal til Manchester United (2018) | Leikmannaskipti Það má finna meira um þessu slæmu kaup með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Sá listi frá GiveMeSport kemur ekkert alltof vel út fyrir lið Manchester United sem á tvö af þremur verstu leikmannakaupum áratugarins og alls fjögur inn á topp tíu. Verstu leikmannakaup áratugarins eru í raun leikmannaskipti. Það er þegar Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal. Alexis Sanchez var ein af stórstjörnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann spilaði með Arsenal en var algjörlega heillum horfinn í búningi Manchester United. 9) Memphis Depay - PSV to Man Utd 7) Neymar - Barcelona to PSG 2) Philippe Coutinho - Liverpool to Barcelona Let's hope the next 10 years aren't dominated by transfer shockers like these https://t.co/DeKKNtQMRq— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 4, 2020 Barcelona á næstverstu kaupin eða þegar félagið borgaði Liverpool 102 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho. Liverpool nýtti þessa peninga til að kaupa öfluga leikmenn eins og þá Allison og Virgil van Dijk. Manchester United er einnig í þriðja sætið frá því að félagið borgaði Real Madrid 59,7 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Ángel Di María. Di María náði sér ekki á strik á Old Trafford og var farinn Paris Saint-Germain til innan árs. Manchester United á líka mennina í sjötta og níunda sæti. Félagið borgaði portúgalska félaginu Vitoria 7,4 milljónir punda fyrir Bebe árið 2010 og keypti Memphis Depay á 31 milljón punda frá PSV Eindhoven árið 2015. Það er aðeins eitt annað enskt félag sem kemst á þennan lista en það er lið Chelsea fyrir kaup sína á Danny Drinkwater frá Leicester City árið 2017. Hin liðin sem komast á þennan óvinsæla lista eru Barcelona (2 sinnum), Atletico Madrid, AC Milan og Paris Saint-Germain.Tíu verstu leikmannakaupin frá 2010 til 2019: 10) Paco Alcacer | Valencia til Barcelona (2016) | 25,58 milljónir punda 9) Memphis Depay | PSV til Manchester United (2015) | 31 milljón punda 8) Thomas Lemar | Mónakó til Atletico Madrid (2018) | 51 milljón punda 7) Neymar | Barcelona til Paris Saint-Germain (2017) | 189 milljónir punda 6) Bebe | Vitoria til Manchester United (2010) | 7,4 milljónir punda 5) Danny Drinkwater | Leicester City til Chelsea (2017) | 35 milljónir punda 4) Leonardo Bonucci | Juventus til AC Milan (2017) | 35 milljónir punda 3) Angel Di Maria | Real Madrid til Manchester United (2014) | 59,7 milljónir punda 2) Philippe Coutinho | Liverpool til Barcelona (2018) | 102 milljónir punda 1) Alexis Sanchez | Arsenal til Manchester United (2018) | Leikmannaskipti Það má finna meira um þessu slæmu kaup með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira