Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 11:30 Pogba hefur lítið komið við sögu á tímabilinu vegna meiðsla. vísir/getty Ryan Giggs, leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, hvetur félagið til að selja Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur aðeins leikið átta leiki með United á tímabilinu vegna meiðsla og er á leið í aðgerð vegna ökklameiðsla. Pogba hefur þrálátlega verið orðaður við önnur lið og ekki liggur fyrir hvar hann leikur á næsta tímabili. Giggs finnur til með Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United og sínum gamla samherja, vegna stöðunnar á málum Pogba. „Það er pirrandi fyrir stjóra að þurfa sífellt að svara spurningum um leikmann sem er orðaður við önnur lið, er meiddur og kannski ekki alltaf þar sem hann á að vera,“ sagði Giggs. Hann segir að þrátt fyrir að Pogba búi yfir miklum hæfileikum hafi hann ekki blómstrað hjá United. „Hann á að láta verkin tala inni á vellinum. Þannig var ég alinn upp. En þetta er annar tími þar sem samfélagsmiðlarnir stjórna öllu,“ sagði Giggs. „Þetta er pirrandi því hann er hæfileikaríkur. En hann hefur ekki sýnt það reglulega síðan hann kom til United. Er hann ánægður? Ég veit það ekki. Vill hann spila annars staðar? Ég veit það ekki.“ Næsti leikur United er gegn Wolves í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Ryan Giggs, leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, hvetur félagið til að selja Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur aðeins leikið átta leiki með United á tímabilinu vegna meiðsla og er á leið í aðgerð vegna ökklameiðsla. Pogba hefur þrálátlega verið orðaður við önnur lið og ekki liggur fyrir hvar hann leikur á næsta tímabili. Giggs finnur til með Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United og sínum gamla samherja, vegna stöðunnar á málum Pogba. „Það er pirrandi fyrir stjóra að þurfa sífellt að svara spurningum um leikmann sem er orðaður við önnur lið, er meiddur og kannski ekki alltaf þar sem hann á að vera,“ sagði Giggs. Hann segir að þrátt fyrir að Pogba búi yfir miklum hæfileikum hafi hann ekki blómstrað hjá United. „Hann á að láta verkin tala inni á vellinum. Þannig var ég alinn upp. En þetta er annar tími þar sem samfélagsmiðlarnir stjórna öllu,“ sagði Giggs. „Þetta er pirrandi því hann er hæfileikaríkur. En hann hefur ekki sýnt það reglulega síðan hann kom til United. Er hann ánægður? Ég veit það ekki. Vill hann spila annars staðar? Ég veit það ekki.“ Næsti leikur United er gegn Wolves í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00
„Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45
Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45
Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30
Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn