Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 17:30 Van Dijk "fagnar“ marki sínu gegn Manchester United nú rétt í þessu Vísir/Getty Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark og hefur haldið hreinu í sjö leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Van Dijk er einnig sá varnarmaður sem hefur skorað flest mörk í deildinni frá upphafi síðustu leiktíðar. Mark hans gegn Manchester United nú fyrir skömmu var hans fjórða á leiktíðinni og hans áttunda frá upphafi síðustu leiktíðar. Vert er að taka fram að Van Dijk hefur stangað knöttinn í netið með höfðinu í síðustu sjö mörkum sem hann hefur skorað. Mörk tímabilsins til þessa komu gegn Norwich City í 4-1 sigri, tvö komu svo í 2-1 sigri Liverpool og Brighton & Hove Albion og að lokum eitt, sem stendur, gegn Manchester United fyrr í dag. Á síðustu leiktíð skoraði Hollendingurinn fljúgandi í 3-2 sigri gegn Newcastle United, tvö í 5-0 sigri á Watford og í 2-0 sigri á Wolverhampton Wanderers. Virgil van Dijk has now scored more Premier League goals (8) since the start of last season than any other defender. Huge leap. Huge header. Huge goal. pic.twitter.com/VQwFxA6Nw3— Squawka Football (@Squawka) January 19, 2020 - Virgil van Dijk's last 7 PL goals Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Salah Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Robertson Header - assist Alexander-Arnold#LFCMUN#LIVMUN— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark og hefur haldið hreinu í sjö leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Van Dijk er einnig sá varnarmaður sem hefur skorað flest mörk í deildinni frá upphafi síðustu leiktíðar. Mark hans gegn Manchester United nú fyrir skömmu var hans fjórða á leiktíðinni og hans áttunda frá upphafi síðustu leiktíðar. Vert er að taka fram að Van Dijk hefur stangað knöttinn í netið með höfðinu í síðustu sjö mörkum sem hann hefur skorað. Mörk tímabilsins til þessa komu gegn Norwich City í 4-1 sigri, tvö komu svo í 2-1 sigri Liverpool og Brighton & Hove Albion og að lokum eitt, sem stendur, gegn Manchester United fyrr í dag. Á síðustu leiktíð skoraði Hollendingurinn fljúgandi í 3-2 sigri gegn Newcastle United, tvö í 5-0 sigri á Watford og í 2-0 sigri á Wolverhampton Wanderers. Virgil van Dijk has now scored more Premier League goals (8) since the start of last season than any other defender. Huge leap. Huge header. Huge goal. pic.twitter.com/VQwFxA6Nw3— Squawka Football (@Squawka) January 19, 2020 - Virgil van Dijk's last 7 PL goals Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Salah Header - assist Alexander-Arnold Header - assist Robertson Header - assist Alexander-Arnold#LFCMUN#LIVMUN— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30