Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2020 15:01 Guðjón Valur Sigurðsson og Kári Kristján Kristjánsson kátir í leikslok. Guðjón Valur var mjög flottur í leiknum í dag. Mynd/HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Janus Daði Smárason átti sinn besta leik í markaskorun og reynsluboltarnir Aron Pálmarsson, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skiluðu allir mikilvægum mörkum í leiknum. Guðjón Valur nýtti ekki aðeins öll fimm skotin sín í leiknum heldur stal hann fimm boltum af Portúgölum og fiskaði einnig einn ruðning. Sex boltar unnir í horninu er mögnuð tölfræði. Janus Daði Smárason skoraði þrjú af átta mörkum sínum á nákvæmlega sama hátt eftir að hafa leyst inn á línu og fengið sendingu frá Alexander Petersson. Janus Daði bauð upp á 80 prósent skotnýtingu. Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í seinni hálfleikinn þar sem hann var með átta af tólf mörkum sínum og stoðsendingum í leiknum. Aron skoraði meðal annars öll fimm mörkin sín í seinni hálfleik þar af tvö gríðarlega mikilvæg þegar allt var í járnum í lok leiksins. Björgvin Páll Gústavsson varð sextán skot í leiknum og hefur sýnt stöðugleika í síðustu leikjum sem er mjög ánægjulegt. Það er ljóst að ungi strákurinn heldur honum á tánum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Aron Pálmarsson 5 2. Guðjón Valur Sigurðsson 5 3. Alexander Petersson 5 5. Bjarki Már Elísson 2/2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (40%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 59:42 2. Björgvin Páll Gústavsson 54:50 3. Alexander Petersson 54:41 4. Aron Pálmarsson 41:57 5. Ýmir Örn Gíslason 36:32 6. Arnór Þór Gunnarsson 33:41Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 10 1. Janus Daði Smárason 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsso 2 5. Haukur Þrastarson 2 5. Elvar Örn Jónsson 2Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Alexander Petersson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Janus Daði Smárason 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 12 (5+7) 2. Alexander Petersson 10 (5+5) 3. Janus Daði Smárason 9 (8+1) 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6 (5+1) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 5Flest varin skot í vörn: 1. Alexander Petersson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,4 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Janus Daði Smárason 64 smHver átti fastasta skotið: Alexander Petersson 125 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 197Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Guðjón Valur Sigurðsson 9,1 2. Janus Daði Smárason 9,0 3. Aron Pálmarsson 8,3 4. Alexander Peterson 7,6 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,7 2. Guðjón Valur Sigurðsson 8,3 3. Alexander Peterson 7,7 4. Ýmir Örn Gíslason 7,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 8 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Portúgal +1 (5-4)Mörk með gegnumbrotum: Ísland +1 (8-7)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (6-3) Tapaðir boltar: Portúgal +5 (12-7) Fiskuð víti: Jafnt (0-0)Varin skot markvarða: Ísland +4 (16-12) Varin víti markvarða: EnginMisheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +5 (20-15) Refsimínútur: Jafnt (8 mín.- 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Jafnt (6-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (5-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7)Lok hálfleikja: Jafnt (8-8)Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (14-12)Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13) EM 2020 í handbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Janus Daði Smárason átti sinn besta leik í markaskorun og reynsluboltarnir Aron Pálmarsson, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skiluðu allir mikilvægum mörkum í leiknum. Guðjón Valur nýtti ekki aðeins öll fimm skotin sín í leiknum heldur stal hann fimm boltum af Portúgölum og fiskaði einnig einn ruðning. Sex boltar unnir í horninu er mögnuð tölfræði. Janus Daði Smárason skoraði þrjú af átta mörkum sínum á nákvæmlega sama hátt eftir að hafa leyst inn á línu og fengið sendingu frá Alexander Petersson. Janus Daði bauð upp á 80 prósent skotnýtingu. Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í seinni hálfleikinn þar sem hann var með átta af tólf mörkum sínum og stoðsendingum í leiknum. Aron skoraði meðal annars öll fimm mörkin sín í seinni hálfleik þar af tvö gríðarlega mikilvæg þegar allt var í járnum í lok leiksins. Björgvin Páll Gústavsson varð sextán skot í leiknum og hefur sýnt stöðugleika í síðustu leikjum sem er mjög ánægjulegt. Það er ljóst að ungi strákurinn heldur honum á tánum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Aron Pálmarsson 5 2. Guðjón Valur Sigurðsson 5 3. Alexander Petersson 5 5. Bjarki Már Elísson 2/2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (40%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 59:42 2. Björgvin Páll Gústavsson 54:50 3. Alexander Petersson 54:41 4. Aron Pálmarsson 41:57 5. Ýmir Örn Gíslason 36:32 6. Arnór Þór Gunnarsson 33:41Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 10 1. Janus Daði Smárason 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsso 2 5. Haukur Þrastarson 2 5. Elvar Örn Jónsson 2Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Alexander Petersson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Janus Daði Smárason 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 12 (5+7) 2. Alexander Petersson 10 (5+5) 3. Janus Daði Smárason 9 (8+1) 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6 (5+1) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 5Flest varin skot í vörn: 1. Alexander Petersson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,4 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Janus Daði Smárason 64 smHver átti fastasta skotið: Alexander Petersson 125 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 197Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Guðjón Valur Sigurðsson 9,1 2. Janus Daði Smárason 9,0 3. Aron Pálmarsson 8,3 4. Alexander Peterson 7,6 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,7 2. Guðjón Valur Sigurðsson 8,3 3. Alexander Peterson 7,7 4. Ýmir Örn Gíslason 7,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 8 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Portúgal +1 (5-4)Mörk með gegnumbrotum: Ísland +1 (8-7)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (6-3) Tapaðir boltar: Portúgal +5 (12-7) Fiskuð víti: Jafnt (0-0)Varin skot markvarða: Ísland +4 (16-12) Varin víti markvarða: EnginMisheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +5 (20-15) Refsimínútur: Jafnt (8 mín.- 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Jafnt (6-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (5-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7)Lok hálfleikja: Jafnt (8-8)Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (14-12)Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sjá meira