Spánverjar skoruðu hvað eftir annað í tómt mark í auðveldum sigri á Tékkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 16:34 Spánverjinn Jorge Maqueda brýst í gegnum tékknesku vörnina í dag. Getty/Martin Rose Evrópumeistarar Spánverja unnu sex marka sigur á Tékkum, 31-25, í fyrsta leik sínum í milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hófst í Vínarborg í kvöld. Ángel Fernández og Alex Dujshebaev voru markahæstur í spænska liðinu með fimm mörk hvor en Gonzalo Pérez de Vargas markvörðurinn var valinn besti leikmaður vallarins. Vargas varði vel frá Tékkum og skoraði líka eitt mark sjálfur. Spænska liðið spilaði frábæra vörn og refsaði Tékkunum hvað eftir annað með því að skora í tómt markið í hraðaupphlaupum. Tékkar bitu aðeins frá sér og komust í 8-7 eftir fimm mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik. Spánverjar svöruðu með fjórum mörkum í röð og voru síðan komnir með fimm marka forystu, 14-9, fyrir hálfleik. Í hálfleik voru fimm leikmenn markahæstir í spænska liðinu með tvö mörk hver. Spánverjar voru sex mörkum yfir eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik, 20-14, en þá kom annar góður sprettur Tékka sem skoruðu þrjú mörk í röð. Það dugði þó skammt og Spánverjar tóku endanlega öll völl eftir tvö mörk í röð yfir allan völlinn. Spánverjar komust mest tíu mörkum yfir en Tékkar lögðuðu stöðuna með því að skora sex af átta síðustu mörk leiksins. Spænska liðið vann sinn riðil og kom því með tvö stig inn í milliriðilinn. Liðið er því áfram með fullt hús á toppnum en tveir leikir riðilsins fara fram seinna í dag. Þar mætast meðal annars Króatar og Austurríkismenn sem komu með tvö stig inn í milliriðilinn eins og Spánverjar. Lokaleikur riðilsins í dag er síðan á milli Þjóðverja og Hvít-Rússa. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Evrópumeistarar Spánverja unnu sex marka sigur á Tékkum, 31-25, í fyrsta leik sínum í milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hófst í Vínarborg í kvöld. Ángel Fernández og Alex Dujshebaev voru markahæstur í spænska liðinu með fimm mörk hvor en Gonzalo Pérez de Vargas markvörðurinn var valinn besti leikmaður vallarins. Vargas varði vel frá Tékkum og skoraði líka eitt mark sjálfur. Spænska liðið spilaði frábæra vörn og refsaði Tékkunum hvað eftir annað með því að skora í tómt markið í hraðaupphlaupum. Tékkar bitu aðeins frá sér og komust í 8-7 eftir fimm mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik. Spánverjar svöruðu með fjórum mörkum í röð og voru síðan komnir með fimm marka forystu, 14-9, fyrir hálfleik. Í hálfleik voru fimm leikmenn markahæstir í spænska liðinu með tvö mörk hver. Spánverjar voru sex mörkum yfir eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik, 20-14, en þá kom annar góður sprettur Tékka sem skoruðu þrjú mörk í röð. Það dugði þó skammt og Spánverjar tóku endanlega öll völl eftir tvö mörk í röð yfir allan völlinn. Spánverjar komust mest tíu mörkum yfir en Tékkar lögðuðu stöðuna með því að skora sex af átta síðustu mörk leiksins. Spænska liðið vann sinn riðil og kom því með tvö stig inn í milliriðilinn. Liðið er því áfram með fullt hús á toppnum en tveir leikir riðilsins fara fram seinna í dag. Þar mætast meðal annars Króatar og Austurríkismenn sem komu með tvö stig inn í milliriðilinn eins og Spánverjar. Lokaleikur riðilsins í dag er síðan á milli Þjóðverja og Hvít-Rússa.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira