Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 23:30 Messi með boltann og Valverde fylgist með. vísir/getty Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00