Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 10:30 Aron Pálmarsson hefur raðað inn stoðsendingum á EM en fær aðeins lítinn hluta af þeim skráðar hjá sænsku tölfræðingunum. Getty/y TF-Images Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira