Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 11. janúar 2020 11:00 Guðmundur á lokaæfingunni. „Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. „Ég er tiltölulega ánægður með leikaðferðirnar sem við ætlum að beita. Það er líka eftirvænting gagnvart því að sjá hvernig andstæðingurinn bregst við því sem við erum að gera. Það eru óvissuþættir en við höfum lagt gríðarlega vinnu á okkur að undirbúa liðið. Þetta er góð tilfinning. Þetta er eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf.“ Guðmundur þjálfaði lið Dana með frábærum árangri á sínum tíma og veit vel hversu erfitt verkefni þetta verður. Ómögulegt segja sumir en Guðmundur hefur alltaf trú. „Þetta er líklega besta landslið heims í dag. Þeir eru líklegastir til að vinna EM. Þetta er því ekkert einfalt. Ég skal bara játa það að við þurfum að spila vel á öllum sviðum. Ef við eigum toppleik þá eigum við séns,“ segir þjálfarinn en ætlar hann að reyna að koma Dönum á óvart? „Það er aldrei gott að vera með yfirlýsingagleði en við erum með ákveðna hluti sem ég tel henta vel gegn þeim. Öll lið hafa veikleika og styrkleika. Við teljum okkur þekkja veikleikana þeirra en það er eitt að segja þetta en annað að gera það í leiknum. Ég tel mig vera með gott leikplan og ég er sáttur innra með mér að það gæti virkað vel. Það eitt og sér dugar þó ekki.“ Klippa: Guðmundur búinn að kortleggja Danina EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. „Ég er tiltölulega ánægður með leikaðferðirnar sem við ætlum að beita. Það er líka eftirvænting gagnvart því að sjá hvernig andstæðingurinn bregst við því sem við erum að gera. Það eru óvissuþættir en við höfum lagt gríðarlega vinnu á okkur að undirbúa liðið. Þetta er góð tilfinning. Þetta er eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf.“ Guðmundur þjálfaði lið Dana með frábærum árangri á sínum tíma og veit vel hversu erfitt verkefni þetta verður. Ómögulegt segja sumir en Guðmundur hefur alltaf trú. „Þetta er líklega besta landslið heims í dag. Þeir eru líklegastir til að vinna EM. Þetta er því ekkert einfalt. Ég skal bara játa það að við þurfum að spila vel á öllum sviðum. Ef við eigum toppleik þá eigum við séns,“ segir þjálfarinn en ætlar hann að reyna að koma Dönum á óvart? „Það er aldrei gott að vera með yfirlýsingagleði en við erum með ákveðna hluti sem ég tel henta vel gegn þeim. Öll lið hafa veikleika og styrkleika. Við teljum okkur þekkja veikleikana þeirra en það er eitt að segja þetta en annað að gera það í leiknum. Ég tel mig vera með gott leikplan og ég er sáttur innra með mér að það gæti virkað vel. Það eitt og sér dugar þó ekki.“ Klippa: Guðmundur búinn að kortleggja Danina
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita