Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 09:00 Pep Guardiola og Jürgen Klopp fyrir síðasta leik þeirra. Getty/Andrew Powell Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. Pep Guardiola varaði yfirmenn ensku knattspyrnusambandsins að þeir hefði engan rétt til þess að segja knattspyrnustjórum félaganna hvaða leikmenn þeir eigi að nota og hverja ekki. Jürgen Klopp hefur fengið á sig meiri en gagnrýni en áður á stjóraferli sínum hjá Liverpool vegna þessa að mörgum á Englandi finnst hann vanvirða með þessu ensku bikarkeppninnar en Englendingar eru mjög stoltir af þessari elstu keppni í heimi. Manchester united in its support of Jürgen Klopp after Pep Guardiola joins Ole Gunnar Solskjaer in defence of the Liverpool manager following FA Cup replay fallout. @TelegraphDucker reports | https://t.co/w1DFb889VT— Telegraph Football (@TeleFootball) January 28, 2020 Pep Guardiola hefur áður gagnrýnt þétta leikjadagskrá ensku liðanna í en nú verður í fyrsta sinn vetrarfrí á deildinni. Málið snýst einmitt um þetta vetrarfrí því Jürgen Klopp var búinn að ákveða að gefa leikmönnum aðalliðsins frí til að safna orku fyrir lokasprettinn. Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town var annar leikur settur á í þessu vetrarfríi. Pep Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun hjá Jürgen Klopp og hann talaði máli Þjóðverjans. „Við sættum okkur við leikjadagskránna í þessum keppnum með leikjum á tveggja til þriggja daga fresti en ekki segja knattspyrnustjórunum hvaða leikmenn þeir eiga að nota. Það er okkar starf að velja þá,“ sagði Pep Guardiola. „Þeir gera það sem þeir vilja og við munum mæta þá og þegar þeir setja leikina á. Það kemur þeim hins vegar ekki við hvaða leikmenn við notum í leikjunum. Þar liggur okkar skylda,“ ítrekaði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. Pep Guardiola varaði yfirmenn ensku knattspyrnusambandsins að þeir hefði engan rétt til þess að segja knattspyrnustjórum félaganna hvaða leikmenn þeir eigi að nota og hverja ekki. Jürgen Klopp hefur fengið á sig meiri en gagnrýni en áður á stjóraferli sínum hjá Liverpool vegna þessa að mörgum á Englandi finnst hann vanvirða með þessu ensku bikarkeppninnar en Englendingar eru mjög stoltir af þessari elstu keppni í heimi. Manchester united in its support of Jürgen Klopp after Pep Guardiola joins Ole Gunnar Solskjaer in defence of the Liverpool manager following FA Cup replay fallout. @TelegraphDucker reports | https://t.co/w1DFb889VT— Telegraph Football (@TeleFootball) January 28, 2020 Pep Guardiola hefur áður gagnrýnt þétta leikjadagskrá ensku liðanna í en nú verður í fyrsta sinn vetrarfrí á deildinni. Málið snýst einmitt um þetta vetrarfrí því Jürgen Klopp var búinn að ákveða að gefa leikmönnum aðalliðsins frí til að safna orku fyrir lokasprettinn. Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town var annar leikur settur á í þessu vetrarfríi. Pep Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun hjá Jürgen Klopp og hann talaði máli Þjóðverjans. „Við sættum okkur við leikjadagskránna í þessum keppnum með leikjum á tveggja til þriggja daga fresti en ekki segja knattspyrnustjórunum hvaða leikmenn þeir eiga að nota. Það er okkar starf að velja þá,“ sagði Pep Guardiola. „Þeir gera það sem þeir vilja og við munum mæta þá og þegar þeir setja leikina á. Það kemur þeim hins vegar ekki við hvaða leikmenn við notum í leikjunum. Þar liggur okkar skylda,“ ítrekaði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira