Einn af risunum í hollenskri fótboltasögu er allur Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2020 23:15 Rob Rensenbrink í úrslitaleik Hollands og Argentínu á HM 1978. Getty Rob Rensenbrink, einn af risunum í hollenskri knattspyrnusögu, er látinn, 72 ára að aldri. Hollendir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi andast á heimili sínu í gærkvöldi eftir margra ára glímu við vöðvasjúkdóm. Resenbrink spilaði alla jafna sem vinstri kantmaður, en einnig sem framherji, og var tvívegis í silfurliði Hollendinga á HM – bæði 1974 og 1978. Litlu munaði að Resenbrink hafi tryggt Hollendingum gullið í úrslitaleiknum 1978, en hann átti skot í stöng undir lok leiksins sem var gegn Argentínu. Þess í stað fór leikurinn í framlengingu þar sem Argentínumenn skoruðu í tvígang og tryggðu sér gullið. Rensenbrink spilaði lengi í belgísku deildinni þar sem hann spilaði lengst af með Anderlecht. Árið 1976 var hann útnefndur besti leikmaður belgísku deildarinnar þar sem hann vann auk þess Evrópukeppni bikarhafa með liði sínu og var annar í kjörinu um Ballon d‘Or. Laut hann þar í grasi fyrir þýsku goðsögninni Franz Beckenbauer. Alls spilaði Rob Rensenbrink 46 landsleiki fyrir Holland og skoraði í þeim fjórtán mörk. Andlát Holland Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Rob Rensenbrink, einn af risunum í hollenskri knattspyrnusögu, er látinn, 72 ára að aldri. Hollendir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi andast á heimili sínu í gærkvöldi eftir margra ára glímu við vöðvasjúkdóm. Resenbrink spilaði alla jafna sem vinstri kantmaður, en einnig sem framherji, og var tvívegis í silfurliði Hollendinga á HM – bæði 1974 og 1978. Litlu munaði að Resenbrink hafi tryggt Hollendingum gullið í úrslitaleiknum 1978, en hann átti skot í stöng undir lok leiksins sem var gegn Argentínu. Þess í stað fór leikurinn í framlengingu þar sem Argentínumenn skoruðu í tvígang og tryggðu sér gullið. Rensenbrink spilaði lengi í belgísku deildinni þar sem hann spilaði lengst af með Anderlecht. Árið 1976 var hann útnefndur besti leikmaður belgísku deildarinnar þar sem hann vann auk þess Evrópukeppni bikarhafa með liði sínu og var annar í kjörinu um Ballon d‘Or. Laut hann þar í grasi fyrir þýsku goðsögninni Franz Beckenbauer. Alls spilaði Rob Rensenbrink 46 landsleiki fyrir Holland og skoraði í þeim fjórtán mörk.
Andlát Holland Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira