Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2020 14:45 Thomas Kristensen segir frá og sýnir Tele2 Arena í Stokkhólmi sem hefur verið breytt úr fótboltaleikvangi í handboltahöll. Skjámynd/Twitter Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Undanúrslitin á EM í handbolta fara fram í dag og þar keppa Noregur, Króatía, Spánn og Slóvenía um það að komast í sjálfan úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn sem fer fram á sunnudaginn. Milliriðlarnir voru spilaðir í Malmö í suður Svíþjóð og í Vín í Austurríki en nú hafa menn fært sig norður til Stokkhólms. Leikir um sæti fara allir fram í Tele2 Arena í Stokkhólmi þar sem fótboltaliðin Djurgårdens IF og Hammarby IF spila heimaleiki sína í sænsku deildinni. Áhorfendametið í úrslitaleik EM er síðan 2012 þegar Danir unnu heimamenn í Serbíu í úrslitaleik í Belgrade Arena en alls komu 19.800 manns á þann leik. Svíar vonast til að fá 22 þúsund manns á úrslitaleikinn á sunnudaginn þar af verða átta þúsund þeirra í nýrri stúku sem var sett upp sérstaklega fyrir þessa leiki og verður síðan tekin niður eftir helgina. Danski sjónvarpsmaðurinn Thomas Kristensen á TV2 setti myndband inn á Twitter-síðu sína í dag og þar má sjá hvernig Svíarnir fóru af því að byggja nýja tímabundna átta þúsund manns stúku úr vinnupöllum. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan. De går efter rekord i Sverige. Semifinaler på TV 2 fra 17.30 #hndbdpic.twitter.com/0c3lzpoJNV— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 24, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Undanúrslitin á EM í handbolta fara fram í dag og þar keppa Noregur, Króatía, Spánn og Slóvenía um það að komast í sjálfan úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn sem fer fram á sunnudaginn. Milliriðlarnir voru spilaðir í Malmö í suður Svíþjóð og í Vín í Austurríki en nú hafa menn fært sig norður til Stokkhólms. Leikir um sæti fara allir fram í Tele2 Arena í Stokkhólmi þar sem fótboltaliðin Djurgårdens IF og Hammarby IF spila heimaleiki sína í sænsku deildinni. Áhorfendametið í úrslitaleik EM er síðan 2012 þegar Danir unnu heimamenn í Serbíu í úrslitaleik í Belgrade Arena en alls komu 19.800 manns á þann leik. Svíar vonast til að fá 22 þúsund manns á úrslitaleikinn á sunnudaginn þar af verða átta þúsund þeirra í nýrri stúku sem var sett upp sérstaklega fyrir þessa leiki og verður síðan tekin niður eftir helgina. Danski sjónvarpsmaðurinn Thomas Kristensen á TV2 setti myndband inn á Twitter-síðu sína í dag og þar má sjá hvernig Svíarnir fóru af því að byggja nýja tímabundna átta þúsund manns stúku úr vinnupöllum. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan. De går efter rekord i Sverige. Semifinaler på TV 2 fra 17.30 #hndbdpic.twitter.com/0c3lzpoJNV— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 24, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira