Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 21:34 Guðmundur Guðmundsson sagði að frammistaða íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í lokaleik þess á EM hafi ekki verið nógu góð. Svíar unnu sjö marka sigur, 25-32. „Byrjunin á mótinu var stórkostleg og við í fyrstu þremur leikjunum voru fimm hálfleikir af sex frábærir. Ungverjaleikurinn situr í manni. Hann kostaði okkur mjög mikið. Við byrjuðum mjög vel en fórum illa að ráði okkar,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leik. „Í leiknum gegn Slóveníu gat s.s. allt gerst. Það er erfiður andstæðingur og geysilega reynslumikið lið. Við komum frábærlega til baka á móti Portúgal sem hefur komið liða mest á óvart á mótinu. Leikurinn gegn Norðmönnum var slakur af okkar hálfu. Mér fannst leikmennirnir ætla að gefa allt í þetta í dag en því miður gekk það ekki. Þetta var ekki góður leikur.“ Guðmundur segir að flest hafi gengið á afturfótunum hjá íslenska liðinu í kvöld. „Níu sinnum hittum við ekki markið, held ég, og töpuðum boltanum níu sinnum. Þetta var ekki gott og auðvitað er ég vonsvikinn með endinn á þessu,“ sagði Guðmundur. „Það eru ungir leikmenn að stíga sín fyrstu skref með eldri menn sér við hlið. Það vantar meiri stöðugleika. Þetta varð erfiðara eftir því sem leið á mótið og kannski höfðu líkamlegir þættir áhrif á það. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst í milliriðil. Líkamlegt ásigkomulag leikmanna þarf að vera gríðarlega gott til að geta haldið þetta út.“ Guðmundur segir að margir leikmenn hafi lagt inn á reynslubankann á EM. „Þetta var mjög lærdómsríkt. Við höfum fjárfest í framtíðinni og það er mjög jákvætt,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson sagði að frammistaða íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í lokaleik þess á EM hafi ekki verið nógu góð. Svíar unnu sjö marka sigur, 25-32. „Byrjunin á mótinu var stórkostleg og við í fyrstu þremur leikjunum voru fimm hálfleikir af sex frábærir. Ungverjaleikurinn situr í manni. Hann kostaði okkur mjög mikið. Við byrjuðum mjög vel en fórum illa að ráði okkar,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leik. „Í leiknum gegn Slóveníu gat s.s. allt gerst. Það er erfiður andstæðingur og geysilega reynslumikið lið. Við komum frábærlega til baka á móti Portúgal sem hefur komið liða mest á óvart á mótinu. Leikurinn gegn Norðmönnum var slakur af okkar hálfu. Mér fannst leikmennirnir ætla að gefa allt í þetta í dag en því miður gekk það ekki. Þetta var ekki góður leikur.“ Guðmundur segir að flest hafi gengið á afturfótunum hjá íslenska liðinu í kvöld. „Níu sinnum hittum við ekki markið, held ég, og töpuðum boltanum níu sinnum. Þetta var ekki gott og auðvitað er ég vonsvikinn með endinn á þessu,“ sagði Guðmundur. „Það eru ungir leikmenn að stíga sín fyrstu skref með eldri menn sér við hlið. Það vantar meiri stöðugleika. Þetta varð erfiðara eftir því sem leið á mótið og kannski höfðu líkamlegir þættir áhrif á það. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst í milliriðil. Líkamlegt ásigkomulag leikmanna þarf að vera gríðarlega gott til að geta haldið þetta út.“ Guðmundur segir að margir leikmenn hafi lagt inn á reynslubankann á EM. „Þetta var mjög lærdómsríkt. Við höfum fjárfest í framtíðinni og það er mjög jákvætt,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19