Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2020 10:50 Greta Thunberg í Davos. AP/Markus Schreiber Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag. Loftslagsmál Sviss Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag.
Loftslagsmál Sviss Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira