Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2020 15:19 Gloria hefur sett met í ölduhæð á svæðinu og er óhætt að segja að gamla metinu hafi verið rústað. EPA/Juan Carlos Cardenas Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. Þúsundir heimila í Alicante eru án rafmagns og miklar tafir hafa orðið á samgöngum á svæðinu. Minnst þrír eru dáinr vegna óveðursins, sem ber nafnið Gloria. Gloria hefur sett met í ölduhæð á svæðinu og er óhætt að segja að gamla metinu hafi verið rústað. Ölduhæðin hefur náð átta metrum að meðaltali og sú hæsta hefur mælst 14,2 metrar. Gamla metið, frá janúar 2017, var sex metra meðalhæð. Viðvörunarstig hefur verið sett á í Teruel og Castellón, þar sem búist er við 40 sentímetra snjókomu og í Barcelona, Girona og Tarragona vegna ölduhæðar. Einn þeirra sem er dáinn var útigangsmaður sem varð úti. Annar 63 ára maður dó þegar hluti af klæðningu húss hans lenti á honum og þar að auki dó kona sem var í útilegu með manni sínum. Þau voru beðin um að leita skjóls en neituðu. Animación de imágenes de las últimas 6 horas, del producto reflectividad del PPI de la composición de radares https://t.co/ti1Tx3LVSz pic.twitter.com/pUyaneVEP0— AEMET (@AEMET_Esp) January 20, 2020 Spánn Veður Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. Þúsundir heimila í Alicante eru án rafmagns og miklar tafir hafa orðið á samgöngum á svæðinu. Minnst þrír eru dáinr vegna óveðursins, sem ber nafnið Gloria. Gloria hefur sett met í ölduhæð á svæðinu og er óhætt að segja að gamla metinu hafi verið rústað. Ölduhæðin hefur náð átta metrum að meðaltali og sú hæsta hefur mælst 14,2 metrar. Gamla metið, frá janúar 2017, var sex metra meðalhæð. Viðvörunarstig hefur verið sett á í Teruel og Castellón, þar sem búist er við 40 sentímetra snjókomu og í Barcelona, Girona og Tarragona vegna ölduhæðar. Einn þeirra sem er dáinn var útigangsmaður sem varð úti. Annar 63 ára maður dó þegar hluti af klæðningu húss hans lenti á honum og þar að auki dó kona sem var í útilegu með manni sínum. Þau voru beðin um að leita skjóls en neituðu. Animación de imágenes de las últimas 6 horas, del producto reflectividad del PPI de la composición de radares https://t.co/ti1Tx3LVSz pic.twitter.com/pUyaneVEP0— AEMET (@AEMET_Esp) January 20, 2020
Spánn Veður Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna