Óskar Hrafn vill ekki fjölga liðum í efstu deild: Myndi þynna deildina út Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2020 19:00 Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem tók við liði Breiðabliks í haust, er ekki sammála tillögu Skagamanna að fjölga liðum í efstu deild karla. Hugmyndir hafa verið um að lengja Íslandsmótið og ÍA hefur lagt fram tillögu á ársþingi KSÍ sem fer fram í næsta mánuði. Þar setja þar fram tillögu um að fjölga liðum í efstu deild karla í áföngum; fyrst í fjórtán lið og svo síðar meir í sextán lið. Óskar Hrafn ræddi þetta við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. „Ef eitthvað væri þá hefði ég viljað fá færri lið. Tíu lið og fjölga leikjum á einhvern annan hátt en að fjölga liðunum,“ sagði Óskar. „Reynslan hefur sýnt undanfarin ár að í tólf liða deild hafa verið lið sem hafa átt í miklu basli og hafa átt erfitt tímabil. Þar af leiðandi fallið með fá stig.“ „Ef við myndum fjölga þeim enn frekar er hætta að þetta myndi þynnast út. Ef við skoðum í kringum okkur, Danir vilja fara í tólf lið og flestar deildir eru þetta á bilinu 8-12 lið. Fæstar deildir fara yfir það.“ „Þó að það sé gaman fyrir alla að spila í efstu deild þá held ég að hugmyndin að fara í fjórtán lið myndi þynna deildina út.“ Hann segir þó að fjölga þyrfi leikjum svo leikmennirnir geta orðið betri en hvernig það eigi að gera það er hann ekki viss um. „Það væri ákjósanlegt. Ég held að allir séu sammála því að þeir vilja fleiri leiki. Ég er ekki viss hver sé nákvæmlega besta leiðin; hvort að það sé í þrefalda umferð eða tvöfalda umferð og útsláttarkeppni.“ „Svo eru aðrir sem vilja fjölga og fara upp í sextán lið á tíma. Ef maður horfir til sögunnar þá hefði ég áhyggjur að því að gæðin yrði ekki nógu góð.“ „Það þarf hins vegar að fjölga leikjum og lengja tímabilið og búa til leiki sem skipta máli.“ Hann segir að ákjósanlegt væri að tímabilið yrði lengra, einnig leikmannanna vegna. „Ef tímabilið myndi byrja í byrjun mars og klárast í lok október þá yrði einbeiting leikmanna betri þegar keppnistímabilið er í gangi. Alvaran er meiri,“ sagði Óskar. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem tók við liði Breiðabliks í haust, er ekki sammála tillögu Skagamanna að fjölga liðum í efstu deild karla. Hugmyndir hafa verið um að lengja Íslandsmótið og ÍA hefur lagt fram tillögu á ársþingi KSÍ sem fer fram í næsta mánuði. Þar setja þar fram tillögu um að fjölga liðum í efstu deild karla í áföngum; fyrst í fjórtán lið og svo síðar meir í sextán lið. Óskar Hrafn ræddi þetta við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. „Ef eitthvað væri þá hefði ég viljað fá færri lið. Tíu lið og fjölga leikjum á einhvern annan hátt en að fjölga liðunum,“ sagði Óskar. „Reynslan hefur sýnt undanfarin ár að í tólf liða deild hafa verið lið sem hafa átt í miklu basli og hafa átt erfitt tímabil. Þar af leiðandi fallið með fá stig.“ „Ef við myndum fjölga þeim enn frekar er hætta að þetta myndi þynnast út. Ef við skoðum í kringum okkur, Danir vilja fara í tólf lið og flestar deildir eru þetta á bilinu 8-12 lið. Fæstar deildir fara yfir það.“ „Þó að það sé gaman fyrir alla að spila í efstu deild þá held ég að hugmyndin að fara í fjórtán lið myndi þynna deildina út.“ Hann segir þó að fjölga þyrfi leikjum svo leikmennirnir geta orðið betri en hvernig það eigi að gera það er hann ekki viss um. „Það væri ákjósanlegt. Ég held að allir séu sammála því að þeir vilja fleiri leiki. Ég er ekki viss hver sé nákvæmlega besta leiðin; hvort að það sé í þrefalda umferð eða tvöfalda umferð og útsláttarkeppni.“ „Svo eru aðrir sem vilja fjölga og fara upp í sextán lið á tíma. Ef maður horfir til sögunnar þá hefði ég áhyggjur að því að gæðin yrði ekki nógu góð.“ „Það þarf hins vegar að fjölga leikjum og lengja tímabilið og búa til leiki sem skipta máli.“ Hann segir að ákjósanlegt væri að tímabilið yrði lengra, einnig leikmannanna vegna. „Ef tímabilið myndi byrja í byrjun mars og klárast í lok október þá yrði einbeiting leikmanna betri þegar keppnistímabilið er í gangi. Alvaran er meiri,“ sagði Óskar. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira