David Silva til Spánar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 22:00 David Silva mun spila á Spáni á næstu leiktíð. Tom Flathers/Getty Images Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00