Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 18:45 Jürgen Klopp hefur unnið verðlaunin í fimm af sex mánuðum tímabilsins. Getty/ Matthew Ashton Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Klopp var í dag valinn besti knattspyrnustjóri janúarmánaðar en þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem hann fær þessi verðlaun. Auk þess var Klopp einnig valinn besti stjórinn í ágúst og september og er því fyrsti knattspyrnustjórinn sem er vinnur þessi verðlaun fimm sinnum á einu tímabili. Pep Guardiola átti metið en hann var fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins tímabilið 2017 til 2018. BOSS Jürgen Klopp has been named as the @premierleague's Manager of the Month for January - setting a new record for most wins (5) in a single season! pic.twitter.com/orzj152nMo— Liverpool FC (@LFC) February 7, 2020 Frank Lampard var kosinn sá besti í október en annars hefur Klopp unnið verðlaunin. Liverpool liðið vann alla leiki sína í janúar og hefur alls unnið fimmtán deildarleiki í röð. Liverpool vann bæði Tottenham Hotspur og Manchester United í janúar og endaði mánuðinn með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar. Jürgen Klopp hefur alls verið kosinn besti stjóri mánaðarins átta sinnum á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson, Arsene Wenger og David Moyes hafa fengið þau oftar. Aðrir sem komu til greina að þesu sinni voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Ralph Hasenhuttl hjá Southampton og Nigel Pearson hjá Watford. 5️ wins in January to continue Liverpool's unbeaten run Jurgen Klopp is the @BarclaysFooty Manager of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/NAQuMup4Mg— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Bestu knattspyrnustjórar mánaðanna á 2019-20 tímabilinu: Ágúst: Jürgen Klopp (Liverpool) September: Jürgen Klopp (Liverpool) Október: Frank Lampard (Chelsea) Nóvember: Jürgen Klopp (Liverpool) Desember: Jürgen Klopp (Liverpool) Janúar: Jürgen Klopp (Liverpool) Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Klopp var í dag valinn besti knattspyrnustjóri janúarmánaðar en þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem hann fær þessi verðlaun. Auk þess var Klopp einnig valinn besti stjórinn í ágúst og september og er því fyrsti knattspyrnustjórinn sem er vinnur þessi verðlaun fimm sinnum á einu tímabili. Pep Guardiola átti metið en hann var fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins tímabilið 2017 til 2018. BOSS Jürgen Klopp has been named as the @premierleague's Manager of the Month for January - setting a new record for most wins (5) in a single season! pic.twitter.com/orzj152nMo— Liverpool FC (@LFC) February 7, 2020 Frank Lampard var kosinn sá besti í október en annars hefur Klopp unnið verðlaunin. Liverpool liðið vann alla leiki sína í janúar og hefur alls unnið fimmtán deildarleiki í röð. Liverpool vann bæði Tottenham Hotspur og Manchester United í janúar og endaði mánuðinn með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar. Jürgen Klopp hefur alls verið kosinn besti stjóri mánaðarins átta sinnum á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson, Arsene Wenger og David Moyes hafa fengið þau oftar. Aðrir sem komu til greina að þesu sinni voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Ralph Hasenhuttl hjá Southampton og Nigel Pearson hjá Watford. 5️ wins in January to continue Liverpool's unbeaten run Jurgen Klopp is the @BarclaysFooty Manager of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/NAQuMup4Mg— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Bestu knattspyrnustjórar mánaðanna á 2019-20 tímabilinu: Ágúst: Jürgen Klopp (Liverpool) September: Jürgen Klopp (Liverpool) Október: Frank Lampard (Chelsea) Nóvember: Jürgen Klopp (Liverpool) Desember: Jürgen Klopp (Liverpool) Janúar: Jürgen Klopp (Liverpool)
Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira