Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 15:56 Doherty brotnaði ítrekað niður í viðtalinu. Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty. Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty.
Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42