Heimildarþættir um Justin Bieber á YouTube slá í gegn: Spyrnti sér frá botninum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2020 07:00 Justin Bieber opnar sig í nýjum heimildarþáttum. Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45